Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 62
Horfnir jelagar; Guðmundur Einarsson Hann andaðist hinn 25, ágúst 1958 í Landspítalan- um eftir þunga legu og var jarðsunginn 30. ágúst. Guðmundur var fæddur 23. des. 1890 á Hnúki í Dalasýslu, sonur hjónanna Einars Oddssonar, Jónas- sonar og Guðrúnar Stur- laugsdóttur í Akureyjum, Tómassonar. Ölst hann upp hjá foreldrum sínum á H núki til 9 ára aldurs og síðar í Dagverðarnesseli, er þau fluttu þangað búferl- um. Olst hann upp við kröpp kjör, eins og víðast átti sér stað á þeim árum. Ungur fór hann að stunda sjómennsku á sumrum. Innan við tvítugsaldur dvaldist hann við nám í unglingaskólanum í Hjarðarholti 3 vetur. Eftir það hafði hann á hendi barnakennslu á vetrum. Árið 1916 fluttist hann til Þingeyrar og vann þar að ýmsum störfum. Var verzlunarmaður, símstöðvarstjóri, afgreiðslumaður Eim- skips og ríkisskipa. Fékkst við búskap og sjávarútveg jafn- framt. Einnig var hann umboðsmaður brezkra og þýzkra vátryggingarfélaga togaraeigenda. Arið 1936 fluttist hann til Reykjavíkur og var þar fornbókasali um hríð. Síðan starfaði hann sem fulltrúi hjá ríkisféhirði, þar til á síðastl. vetri, er heilsan bilaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.