Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 67

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 67
RREIÐFIRÐINGUR 65 úsdóttur, hve mér fannst til hennar koma um ytra útlit og skemmtileg og vel hugsuð tilsvör. Mér var það þá ljóst, að hún býr yfir mikilli fyndni og góðlátlegri glettni, sem góð- vild hefur þroskað á þann veg, að til skemmtunar einnar er, þótt biturt vopn gæti verið, ef þannig væri með farið, ekki sízt þegar djúpstæð greind stendur á bak við, eins og hjá henni er. Björg hefur hins vegar hagað samskiptum sínum við samferðamennina þannig, að varfærni og mildi hefur þar gætt mest, og tryggðar, sem á bjargi er byggð. Björg Magnúsdóttir hefur átt því láni að fagna að eign- ast tvö börn, Soffíu og Gest, er erft hafa kosti foreldra sinna um mannkosti og manngæði. Þau hafa bæði lokið langskólanámi við góðan orðstý, og hvarvetna notið trausts og vinsælda allra, er þeim hafa kynnst. Dvelja þau með foreldrum sínum að Drápuhlíð 41 í Reykjavík, en þar hafa þau Björg og Magnús átt heimili síðan þau fluttu frá Tún- garði, og ríkir blær ánægju og snyrtimennsku yfir heimili þeirra þar, svo sem fyrr var í Túngarði, og er samheldni fjölskyldunnar sérstök. Eg enda þessar línur með því að færa Björgu og fjöl- skyldu hennar innilegar þakkir mínar og minna fyrir vin- áttuna, ánægjuna og tryggðina, er jafnan hefur verið til staðar hjá henni, um leið og ég óska þeim allrar blessunar í framtíðinni. Héraðinu, sem hún ann heitast, óska ég þess, að hjá því megi vaxa og starfa sem fyrr sterkir stofnar, er hafa til að bera svo heilsteypta skaphöfn og annan manndóm, er ein- kennir þessa sæmdarkonu. Borgarnesi um áramót 1958. Halldór E. Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.