Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 69

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 Björn, sem hefur bláa tönn, bræðir spik á Skarði. Björn blátönn varð ellidauður á Skarði. Einar „vinnumaður" í Flatey. Fyrri hluta 19. aldar var Einar nokkur Einarsson, sem kallaður var „vinnumaður“, í Flatey á Breiðafirði. Hann var vinnumaður alla sína ævi, frá því hann var tvítugur, giftist aldrei og var barnlaus. — Einar var sparsamur og hagsýnn, og þó að vinnumannskaupið væri ekki hátt í þá daga, tókst honum þó að verða efnaður maður. — Hann var lengi í þjónustu Kúld-feðga í Flaey, sem voru þar mikilsmetnir kaupmenn og göfugir menn, og svo að síð- ustu hjá síra Olafi Sívertsen prófasti og konu hans frú Jó- hönnu, sem var dótturdóttir Péturs Kúld kaupmanns. Svo vænt þótti Einari „vinnumanni“ um Kúlds-fólkið, að hann vildi gefa því allt eftir sig og láta það njóta efna sinna. Einar fékk því Guðmund Scheving kaupmann í Flatey, til þess að semja fyrir sig erfðaskrá, en orðalag hennar er einkennilegt og ber ótvíræðan vott um svo hlýtt hugar- þel til húsbænda hans og venzlafólks þeirra, að vert er að það gleymist ekki. — Ég set hér kafla úr erfðaskránni*) „Við ráðstöfun á fémunum mínum eftir minn dauða, að hverjum engir erfingjar eru til, vildi ég einkum hafa fyrir augum það, sem mér er indælast af ævi minni á að minn- ast: að tvítugur varð ég vinnumaður hjá sál. kaupmanni Pétri Kúld, og þar eftir meðan hann lifði, — tók þá son- ur hans, Eiríkur Kúld, við húi og bestillingu föður síns, en ég varð kyrr og þjónaði þeim beztu feðgum í samfleytt ) Sbr. Lbs 1770- 4to.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.