Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Side 39
Jólahlaðborð 5. október 2018 KYNNINGARBLAÐ JÓLAHLAÐBORÐ STRACTA HÓTELS: Veisla í sunnlenskri náttúrufegurð Stracta Hótel er rómaður gisti-staður á Hellu, nánar tiltekið að Rangárflötum 4. Stutt er frá hótelinu í allar helstu náttúruperlur Suðurlands og þjónusta og aðbúnaður á hótelinu sjálfu er til sóma. Undanfar- in ár hefur Stracta Hótel boðið upp á jólahlaðborð sem hafa mælst afar vel fyrir. Sumir slá þar tvær flugur í einu höggi og gista einnig. Að þessu sinni býður Stracta Hótel upp á gistingu í tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði á sérstöku tilboði: 16.400 kr. á mann. Aðgangur að heitum pott- um og gufubaði í glæsilegum hótel- garði er innifalinn fyrir alla gesti. Það er fullkomin leið til að slaka á fyrir notalegt og skemmtilegt kvöld. Eyrnakonfekt og jólakrásir Verð á jólahlaðborðinu án gistingar er aðeins 8.800 kr. Meðal forrétta eru þrjár tegundir af síld, grafinn og reyktur lax, lifrarkæfa með beikoni, grafið hrossakjöt, jólaskinka, sjávarréttasal- at, tvíreykt hangikjöt og margt fleira. Í aðalrétt er meðal annars hvítlauksmariner- að lambalæri, purusteik, Royal-kjúklingabringa og fisk- og grænmetisréttir að hætti kokksins. Af meðlæti má nefna Waldorf-salat, rauðkál, sykur- brúnaðar kartöflur, villisveppa- og rauðvínssósu og margt fleira. Í eftirrétt er til dæmi Ris a la Mande með kirsuberjasósu, ferskir ávextir og hvít súkkulaðimús. Jólahlaðborðin eru þessa daga: 17. og 24. nóvember, 1. og 8. desember – sem eru laugardagar. Aðra daga er boðið upp á jólahlaðborðið fyrir stærri hópa. Hinir frábæru tónlistarmenn Margrét Grétarsdóttir söngkona og Hrafnkell Óðinsson, sjá um að koma gestum í jólastemningu með sannkölluðu eyrna- konfekti meðan á borðhaldi stendur. Upplýsingar og bókanir eru í gegnum netfangið info@stracta.is eða í síma 531-8010. Sjá nánar á vefnum: https://www. stractahotels.is/is/jolaladbord

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.