Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Page 72

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Page 72
5. oktober 2018 38. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Þau braggast í borgar- stjórn! með áleggjunum frá Stjörnugrís Eini íslenski framleiðandinn sem framleiðir eingöngu úr íslensku grísakjöti www.svinvirkar.is Peppero ni kemu r frá US A. Ríkja ndi bragðte gundir e ru chili, reykt p aprika og fenn el. Hvort sem þú villt toppa pizzuna eða fá réttu stemninguna á ostabakkann, þá eru áleggin frá Stjörnugrís fullkomin hvar sem er. Þú finnur áleggin frá Stjörnugrís í öllum betri matvöruverslunum um land allt. Romano kemur frá Norð ur-Ítalíu . Ríkjand i bragðt egundir eru hvítmyg luostur, hneta o g pipar. Chorizo kemur frá Spán i. Ríkjan di bragðte gundir e ru chili, reykt p aprika og fenn el. Calabre se kemu r frá Suð ur-Ítalíu . Ríkjand i bragðt egundir eru pap rika, tómatur , chili, la ukur og anis. Salami er döns k tegun d. Ríkja ndi bragðte gundir e ru hvítla ukur og pipar. Lítt þekkt ættartengsl Ofurhlaupar- inn og stór- meistarinn E lísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og fyrrverandi veður- fréttamaður, vann hið ótrúlega afrek að klára Gobi- -eyðimerkurhlaupið á rúm- um fjórum dögum. Hlaupið var 400 kílómetra langt sem þýðir að Elísabet hljóp tvö og hálft maraþon á degi hverjum. Það er nánast ómannlegt afrek en undirbúningur Elísabetar fyrir þolraunina var gríðarlega mikil. Faðir Elísabetar er einnig þekktur fyrir sín íþróttaafrek. Það er stórmeistarinn, og síðar fjárfestirinn, Margeir Péturs- son. Á skákferli sínum var Margeir þekktur fyrir frábær- an undir- búning og ótrúlega seiglu við að kreista fram vinninga í löngum skákum. Sjald- an fell- ur eplið langt frá eikinni. Braggamálið á borði borgarlögmanns í meira en ár B raggamálið svokallaða hefur undið upp á sig undanfarna daga. Borgar- stjórn ákvað í vikunni að innri endurskoðun borgarinnar færi yfir málið og kannaði hvort öllum reglum um innkaup hafi verið fylgt eftir. Framkvæmdin hefur þó í lengri tíma vakið furðu innan stjórnkerfis Reykjavíkur- borgar. Þannig staðfestir Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylk- ingarinnar og formaður inn- kauparáðs Reykjavíkurborgar, að borgar lögmaður hafi fengið beiðni frá ráðinu um að skila inn áliti vegna framkvæmdarinnar. Það álit hefur ekki enn skilað sér þótt heilt ár sé liðið. Sabine tók við formennsku í innkauparáði eftir kosningar en ráðið hefur fengið kynningar um gang málsins síðan árið 2017. Þá hafi ráðið sent spurningar til við- eigandi aðila vegna málsins. Þegar Sabine var spurð hvort innkaupa- ráð Reykjavíkurborgar hafi fengið svör við spurningum sínum varð- andi verkefnið, sagði hún: „Ég get ekki sagt hvort fólki hafi þótt svör- in vera fullnægjandi.“ DV hefur ítrekað reynt að ná tali af Ólafi I. Halldórsyni, verk- efnastjóra hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkur- borgar, sem var með yfirumsjón yfir verkinu, en hann neitaði að ræða við blaðamann. DV hafði samband við Bjarna Brynjólfsson, upplýsingastjóra hjá Reykjavíkur- borg, vegna málsins og sagði hann: „Ólafur mun ekki svara fyrir spurnum vegna málsins á meðan úttekt innri endurskoðun- ar á því fer fram. Það er einkar eðli- legt verklag. Upplýsingabeiðnir vegna málsins verða einnig metn- ar á þeim grundvelli.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.