Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 42
42 FÓLK - VIÐTAL 14. sept 2018 Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur: Miðstræti 7, Reykjavík Lilja Sigurlína er yngsta dóttir Pálma Jónssonar, sem stofnaði Hagkaup árið 1959 og lést árið 1991. Arfurinn var drjúgur og hafa systkinin fjár- fest í Högum og öðrum félögum. Til að mynda átti Lilja 0,33 prósenta hlut í Högum árið 2016. Árið 2001 gekk Lilja að eiga leikarann Baltasar Kormák Baltasarsson en hann hefur síðan haslað sér völl sem leikstjóri, bæði á Íslandi og í Hollywood. Meðal þeirra kvikmynda og þáttaraða sem hann hefur stýrt eru Hafið, Mýrin, Contraband og Ófærð. Myndirnar hafa verið vinsælar og þær amerísku skilað milljörðum í kassann. Árið 2013 voru eignir Lilju og Baltasars metnar á þrjá milljarða króna. Hjónin hafa lengi búið í gömlu og glæsilegu bárujárnshúsi við Mið- stræti í miðbæ Reykjavíkur. Þau eru einnig ábúendur á Hofi í Skaga- firði, sem er nýmóðins glæsihýsi sem hefur verið verðlaunað af er- lendum arkitektasamtökum. Pálmi, faðir Lilju, var frá þorpinu Hofsósi og var hún Lilja á meðal þeirra sem gáfu staðnum nýstárlega sundlaug sem hefur eflt komu ferðamanna þangað. Plastlaus september Prófaðu umhverfisvæna ruslapokann SEGÐU NEI VIÐ PLASTI • Brotnar niður á nokkrum vikum • Umhverfisvænn • Slitsterkur RÁIN Hafnargata 19a Keflavík S. 421 4601 FERSK OG FALLEG ÞJÓNUSTAR ÞIG Í MAT OG DRYKK Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhann- esson: Sóleyjargata 11, Reykjavík Kaupsýslukonan Ingibjörg Pálmadóttir á sterkar ræt- ur í miðbæ Reykjavíkur en hún er þekkt fyrir að- komu sína að vörumerkinu 101, þar á meðal 101 Hótel. Hún er hönnuður að mennt og hefur verið eiginmanni sínum, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, innan handar þegar kemur að kaupum á eignum í tísku- og fataheiminum. Þau hjónin voru mjög áberandi í íslensku viðskipta- lífi fyrir hrun og segja má að góðærið hafi náð hámarki sínu þegar þau létu pússa sig saman árið 2007, kallaði Séð og Heyrt það „brúðkaup aldarinnar“. Í dag er hún aðaleigandi Fréttablaðsins. Þau hjónin eiga saman sex börn. Kristján Loftsson: Laugarásvegur 19, Reykjavík Kristján er einn óvinsælasti Íslendingurinn á er- lendri grundu, þá sérstaklega meðal þeirra sem er annt um hvali. Sem eigandi og forstjóri Hvals hefur hann í áratugi talað fyrir sjálfbærum hvalveiðum, alþjóðlegum dýraverndarsinnum til mikillar óá- nægju, en Kristján hefur eldað grátt silfur við sam- tök á borð við Greenpeace allt frá áttunda áratug síðustu aldar. Kristján hefur verið umsvifamikill í íslensku viðskiptalífi, í vor seldi hann eign sína í HB Granda fyrir nærri 22 milljarða króna. Sam- kvæmt Tekjublaðinu er hann launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbún- aði með 4,7 milljónir króna í mánaðarlaun. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í stórglæsi- legu einbýlishúsi í Laugarnesinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.