Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 26
Viðburðir í sumar Helgarblað 1.júní 2018KYNNINGARBLAÐ Golfklúbburinn Leynir á Akranesi á sér langa og merka sögu en klúbburinn var stofnaður árið 1965 og hélt upp á fimmtugsafmæli sitt árið 2015 með glæsilegu Íslandsmóti. Garðavöllur er ávallt talinn einn af betri keppnisvöllum landsins og er klárlega einn af mörgum þekktum einkennum Akraness sem kaupstaðurinn er stoltur af. Að sögn Guðmundar Sigvaldason- ar, framkvæmdastjóra Leynis, hafa síðustu sex ár verið farsæl og eitt af því sem mikil áhersla hefur verið lögð á er endurnýjun tækjakosts og efling innra starfs klúbbsins. „Góður golfvöllur þarf góðan tækjakost og höfum við endur- nýjað sláttuvélar og annan tækjabún- að sem þarf til að halda vellinum við. Í þetta hefur verið lögð mikil vinna og mikið fé en ómissandi þáttur í viðhaldi vallarins er hins vegar framlag félagsmanna sem hafa lagt fram mikla sjálfboðavinnu með einum eða öðrum hætti. Hér hefur verið lögð mikil áhersla á að efla félagsandann og án hans og sjálfboðavinnunnar værum við ekki á þeim stað sem við erum í dag.“ Í upphafi árs 2018 hófust fram- kvæmdir við nýja 1.000 fermetra frístundamiðstöð við Garðavöll en Golfklúbburinn Leynir og Akra- neskaupstaður standa að fram- kvæmdinni. „Ný frístundamiðstöð mun bæta mikið alla þjónustu við kylfinga Garðavallar á sumrin og einnig verður byggingin til afnota fyrir aðildarfélög ÍA, félagasamtök á Akranesi, og aðra starfsemi á vegum Akraneskaupstaðar. Um er að ræða fjölnota frístundamiðstöð sem innifelur afgreiðslu golfvallar, skrifstofur, fundarherbergi, veislu- og samkomusal fyrir allt að 200 manns, eldhús og tilheyrandi stoðrými og inniæfingaaðstöðu fyrir kylfinga með golfhermum og púttvelli,“ segir Guðmundur. Meðal margra þekktra kylfinga sem Leynir hefur alið af sér eru Val- dís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur og núverandi Íslandsmeistari, sem er á meðal fremstu kvenkylfinga lands- ins í dag, og Birgir Leifur Hafþórs- son atvinnukylfingur sem nú gegnir einnig starfi íþróttastjóra Leynis. Auk þeirra eru fjölmargir kylfingar sem hafa vaxið upp innan Leynis og náð góðum árangri. Félagar í Golfklúbbnum Leyni eru nú tæplega 500 en að sögn Guð- mundar eru allir velkomnir í klúbbinn og mikil áhugi meðal nýrra kylfinga um þessar mundir. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni leynir.is. Einnig eru góð- fúslega veittar upplýsingar í síma 431-2711. Sláðu í gegn á Skaganum ÖFLUGT STARF HJÁ GOLFKLÚBBNUM LEYNI AKRANESI – NÝ FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ Í BYGGINGU VELKOMIN TIL 2018 M AÍ 20 JÚ NÍ 2-3 JÚ NÍ 17 JÚ LÍ 4-8 JÚ LÍ 28 SJÓMANNADAGS HÁTÍÐ Í ÓLAFSFIRÐI 17. JÚNÍ HÁTÍÐARHÖLD Í ÓLAFSFIRÐI JÚ LÍ 4-8 ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ Á SIGLUFIRÐI TRILLUDAGAR Á SIGLUFIRÐI ÁG ÚS T10-11 ÁG ÚS T15-19 PÆJUMÓTIÐ Í FJALLABYGGÐ KLASSÍSKA TÓNLISTARHÁTÍÐIN BERJADAGAR Í ÓLAFSFIRÐI 100 ÁRA KAUPSTAÐARAFMÆLISHÁTÍÐ SIGLUFJARÐAR VISITTROLLASKAGI.IS FJALLABYGGD.IS FJALLABYGGDAR NORRÆNA STRAND- MENNINGARHÁTÍÐIN Á SIGLUFIRÐI HAUSTGLÆÐUR LJÓÐAHÁTÍÐ SE PT EM BE R / O KT ÓB ER
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.