Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Qupperneq 36
 1. júní 2018tekjublað 2018 Fjölmiðlar Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins 5.946 Haraldur Johannessen ritstjóri Mbl og framkvstj. Árvakurs 4.543 Björn Ingi Hrafnsson fjárfestir 2.605 Óskar Magnússon rithöfundur og fyrrv. útgefandi Árvakurs 1.876 Sverrir Heimisson auglýsingastj. Viðskiptablaðsins 1.864 Logi Bergmann Eiðsson fréttaþulur og þáttastjórnandi 1.853 Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri 1.790 Kristín Þorsteinsdóttir aðalritstjóri 365 1.787 Pétur Jóhann Sigfússon sjónvarpsmaður 1.451 Egill Helgason sjónvarpsmaður 1.349 Auðunn Blöndal útvarps- og sjónvarpsmaður 1.326 Ágúst Ingi Jónsson blaðam. 1.292 Hulda Bjarnadóttir fjölmiðlakona 1.274 Karl Heimir Karlsson útvarpsmaður 1.269 Hreinn Loftsson lögmaður og fyrrv. útgefandi Birtíngs 1.265 Karl Steinar Óskarsson framkvstj. útgáfufélagsins Birtings 1.250 Egill Eðvarsson upptökustjóri á RÚV 1.226 Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður 1.223 Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Símans 1.209 Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökumaður 1.209 Sindri Sindrason sjónvarpsmaður 1.189 Soffía Steingrímsdóttir framkvstj. Kvennablaðsins og einn eigandi Sprettu 1.183 Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri RÚV 1.173 Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastj. RÚV 1.165 Karl Blöndal aðstoðarritstjóri Mbl. 1.158 Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir útvarpskona 1.140 Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstj. sjónvarpssviðs RÚV 1.124 Marta María Jónasdóttir ritstjóri Smartlands 1.111 Steinn Kári Ragnarsson auglýsingastjóri DV 1.109 Jóhann Hlíðar Harðarson fréttamaður 1.098 Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss 1.014 Helgi Seljan sjónvarpsmaður 1.010 Óskar Hrafn Þorvaldsson knattsp.sérfræðingur og fjölmiðlamaður 993 Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri DV 989 Bogi Ágústsson fréttamaður 982 Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður 979 Kristján Már Unnarsson fréttamaður 969 Sunna Ósk Logadóttir fréttastj. á mbl.is 959 Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kastljóss 957 Þórir Guðmundsson fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is 954 Hilmar Björnsson íþróttastjóri RÚV 929 Þorbjörg Marinósdóttir blaðamaður mbl. 919 Þóra Tómasdóttir fyrrv. ritstjóri Fréttatímans 906 Jónas Kristjánsson fyrrv. ritstjóri DV 904 Gunnlaugur Helgason útvarpsm. og húsasmiður 897 Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður 896 Þorkell Máni Pétursson útvarpsmaður 890 Karl Garðarsson framkvæmdastjóri DV 899 Gísli Freyr Valdórsson ritstjóri Þjóðmála og fyrrv. aðstoðarm. innanríkisráðherra 879 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir þáttastjórnandi 872 Heimir Már Pétursson fréttamaður 871 Óðinn Jónsson útvarpsmaður og fyrrv. fréttastj. RÚV 871 Ragnar Z. Guðjónsson ritstjóri Húnahornsins og fyrrv. sparisj.stj. hjá BYR 861 Lára Ómarsdóttir fréttamaður 857 Sigmundur Ernir Rúnarsson dagskrárstjóri á Hringbraut 849 Halldór Tinni Sveinsson þróunarstj. Vísis 831 Sigvaldi Júlíusson útvarpsþulur 826 Ámundi Ámundason auglýsingasölustjóri 824 Illugi Jökulsson rithöfundur og fjölmiðlamaður 822 Þorbjörn Þórðarson fréttamaður á Stöð 2 817 Andri Freyr Viðarsson dagskrárgerðarmaður 817 Ívar Guðmundsson útvarpsmaður 813 Ingibjörg Lind Karlsdóttir sjónvarpskona og fjárfestir 800 Gissur Sigurðsson fréttam. á Bylgjunni 794 Styrmir Gunnarsson fyrrv. ritstjóri Morgunblaðsins 788 Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttamaður 783 Gísli Einarsson sjónvarpsmaður 781 Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og eigandi Kjarnans 771 Björn Stefánsson leikari 760 Sylvía Rut Sigfúsdóttir fjölmiðlakona 752 Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður RÚV 746 Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og fyrrv. form. VR 745 Berglind Pétursdóttir (Berglind Festival) fjölmiðla- og markaðskona 738 Helga Arnardóttir fréttamaður 731 Sigurður Hlöðversson útvarpsmaður 727 Hrund Þórsdóttir aðstoðarritstjóri fréttastofu Stöðvar 2 726 Bergljót Baldursdóttir fréttamaður 720 María Björk Ingvadóttir framkvstj. N4 713 Bjarni Arason söngvari og útvarpsm. 707 Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður 707 Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður 703 Ragnhildur Thorlacius fréttamaður 702 Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður 701 Kolbeinn Tumi Daðason aðstoðarritstjóri 700 Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi á Akureyri og framkvstj. N4 686 Ásgeir Erlendsson fréttamaður 685 Kristófer Helgason útvarpsmaður 683 Páll Stefánsson ritstjóri Iceland Review 680 Ómar Garðarsson ritstjóri Eyjafrétta 678 Brynjólfur Þór Guðmundsson fréttamaður 674 Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður 668 Sigurður Þórður Ragnarsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og fyrrv. veðurfréttam. 666 Frosti Logason útvarpsmaður 663 Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstjóri Hús og hýbýli 659 Guðmundur Karl Sigurdórsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins 658 Sigurjón Magnús Egilsson útvarpsmaður og fyrrv. ritstjóri 650 Þórunn Elísabet Bogadóttir fyrrv. aðstoðarritstjóri Kjarnans 649 Ingibjörg D. Kjartansdóttir ritstjóri Stundarinnar 648 Jón Trausti Reynisson ritstjóri og framkvstj. Stundarinnar 645 Hugi Halldórsson stofnandi Stórveldisins 643 Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans 636 Edda Andrésdóttir fréttaþula á Stöð 2 632 Pjetur Sigurðsson ljósmyndari og starfsmaður KSÍ 629 Sighvatur Jónsson útvarpsmaður 623 Sighvatur Jónsson útvarpsmaður 623 Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Nútímans 621 Björn Malmquist fréttamaður 617 Ragnar Axelsson ljósmyndari 607 Bjarni Ólafsson Sérfræðingur hjá Jónsson & Lemack og fyrrv. ritstjóri 602 Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlamaður 601 Ómar Ragnarsson sjónvarpsmaður 595 Leifur Hauksson dagskrárgerðarm. hjá RÚV 585 Björn Þorfinnsson fréttastjóri á DV 570 Magnús Einarsson útvarpsm. á Rás 1 565 Jakob Bjarnar fréttamaður 553 Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður 550 Lísa Pálsdóttir dagskrárgerðarm. á RÚV 547 Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir fjölmiðlakona 545 Andrés Magnússon blaðamaður 539 Kristján Sigurjónsson fréttamaður 537 Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari 522 Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona og verndari UN Women á Íslandi 518 Kári Gylfason fréttamaður 507 Kristján Kristjánsson umsj.maður Sprengisands 494 Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur 490 Karl Eskil Pálsson fréttamaður 489 Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður 484 Sverrir Þór Sverrisson sjónvarpsmaður 479 Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fréttamaður 467 Fannar Sveinsson sjónvarpsmaður 457 Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður 451 Vilhelm Anton Jónsson útvarps- og tónlistarmaður 451 Arnþrúður Karlsdóttir eigandi Útvarps Sögu 450 Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri Skarps á Húsavík 446 Guðrún Dís Emilsdóttir dagskrárgerðarm. 412 Stefán Rafn Sigurbjörnsson blaðamaður og fyrrv. form. ungra jafnaðarmanna 404 Helgi Jean Claessen ritstjóri Menn.is 397 Magnús Þór Hafsteinsson blaðamaður og fyrrv. þingm Frjálslynda fl. 393 Ingimar Karl Helgason upplýsingafulltrúi Örkyrkjabandalagsins 377 María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður 368 Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður 347 Arnaldur Halldórsson ljósmyndari 340 Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur og fyrrv. ritstjóri 331 Eiríkur Jónsson fjölmiðlamaður 319 Margrét Blöndal útvarpsmaður 304 Einar Ágúst Víðisson útvarps- og tónlistarmaður 294 Lárus Karl Ingason ljósmyndari 292 Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari 292 Benedikt Valsson sjónvarpsmaður 288 Hallgrímur Thorsteinsson dagskrárgerðarm. á RÚV og fyrrv. ritstjóri DV 272 Sigríður Arnardóttir þáttastjórnandi 266 Reynir Traustason stjórnarform. Stundarinnar 258 Ingileif Friðriksdóttir fjölmiðlakona og framúrskarandi ungur Íslendingur 224 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir ritstjóri Kvennablaðsins 219 Kristinn Hrafnsson blaðam. og fyrrum talsmaður WikiLeaks 181 Friðrika Hjördís Geirsdóttir fjölmiðlakona 164 Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður 139 Ásgeir Kolbeinsson sjónvarps- og veitingamaður 138 Jón Kaldal fjölmiðlamaður 117 Erna Indriðadóttir ritstjóri Lifðu Núna 117 Hafliði Helgason framkvstj. Hringbrautar 99 Freyr Eyjólfsson útvarps- og tónlistarmaður 61 Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar 59 Brynja Þorgeirsdóttir sjónvarpskona 21 Með góð laun Ingileif Friðriksdóttir 5.496.862 kr. Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrver- andi forsætisráðherra, er enn þá í fullu fjöri þrátt fyrir að vera nýorðinn sjötugur. Davíð tók við ritstjórastólnum árið 2009 eftir að hann hraktist úr stöðu seðlabankastjóra eftir hrun og hefur síðan þá verið langlauna- hæsti fjölmiðlamaður landsins. Hann hefur skrifað beinskeytta leiðara um þjóðmálin og hjólað í bæði pólitíska andstæðinga og samflokksmenn. Eins og menn muna bauð Davíð sig fram í for- setakosningunum árið 2016. Þýddi Rocky Horror Bragi Valdimar Skúlason 1.980.884 kr. Bragi Valdimar Skúlason hefur gert vel sem einn af eigendum auglýsingastofunnar Branden- burg en þar starfar hann einnig sem hugmynda- og textasmið- ur.Auk þess starfar hann sem formaður Félags tónskálda og textahöfunda og vinnur að alls kyns menningarefni og við- burðum. Þar má nefna að hann þýddi Rocky Horror sem er nú sýnt í Borgarleikhúsinu. Einnig er Bragi einn af burðarásunum í hljómsveitinni Baggalút og síð- ustu jól voru tekin með trompi líkt og undanfarin ár. Í langþráðu fríi Kristjón Kormákur Guðjónsson 989.384 kr. Kristjón Kormákur var ráðinn aðalritstjóri yfir DV, DV.is og tengdum miðlum undir lok árs 2017. Fingraför hans á stefnu miðlanna eru augljós en að auki er hann með afkastamestu blaðamönnum miðilsins. Rit- stjórinn brá sér í langþráð frí til útlanda rétt fyrir útgáfu tekju- blaðsins og gat því ekki ritstýrt blaðinu eins og venja er. Þess vegna fannst undirmönnum hans þjóðráð að skrifa þennan litla mola um kappann. Þegar kettirnir yfirgefa húsið þá leika mýsnar sér. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.