Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Page 50
1. júní 2018tekjublað 2018
Listir
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón) rithöfundur 1.717
Sigurður Sigurjónsson leikari og Spaugstofumaður 1.639
Leifur B. Dagfinnsson stofnandi og stjórnarm. True North 1.579
Baltasar Kormákur leikstjóri 1.545
Helga Margrét Reykdal framkvstj. True North 1.471
Hilmir Snær Guðnason leikari 1.379
Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins 1.328
Karl Sigurðsson tónlistarmaður og fyrrv. borgarfulltrúi 1.273
Þórhallur Gunnarsson framleiðslustj. Sagafilm 1.235
Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður 1.228
Kristbjörg Kjeld leikkona 1.211
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfr. 1.125
Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins 1.120
Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri 1.114
Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður 1.072
Atli Heimir Sveinsson tónskáld 1.043
Pálmi Gunnarsson söngvari 1.038
Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari 1.019
Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og fyrr. borgarfulltrúi 1.014
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari 976
Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju 968
Bergur Þór Ingólfsson leikari 947
Helgi Björnsson tónlistarmaður 933
Sigurjón Kjartansson tónlistarm. og handritshöfundur 917
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) leikari 915
Jónas Sigurðsson tónlistarmaður 910
Jón Páll Eyjólfsson leikari 910
Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona 908
Georg Holm tónlistarmaður 906
Gestur Einar Jónasson leikari og umsjónarmaður flugsafnins á Akureyri 895
Stefán Baldursson fyrrv. óperustjóri og þjóðleikhússtjóri 878
Herbert Sveinbjörnsson kvikmyndagerðarm. 868
Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari 860
Jón Þór Birgisson tónlistarmaður 859
Máni Svavarsson tónlistarmaður 853
Ingi R. Ingason kvikmyndatökum. 842
Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur 837
Jakob Frímann Magnússon tónlistarm. og frkvstj. Miðborgarinnar 828
Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 819
Arnar Jónsson leikari 809
Hilmar Guðjónsson leikari 799
Arnaldur Indriðason rithöfundur 797
Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld 794
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur o.fl. 793
Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður 785
Björn Hlynur Haraldsson leikari 784
Atli Þór Albertsson leikari og verkefnastjóri markaðsmála hjá Þjóðleikhúsinu 773
Ólafur Egill Egilsson leikari 770
Ellen Kristjánsdóttir söngvari 763
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður 762
Birna Hafstein leikari og form. Félags íslenskra leikara 758
Þröstur Leó Gunnarsson leikari 745
Nína Dögg Filippusdóttir leikkona 742
Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju 734
Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari 733
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 729
Saga Garðarsdóttir leikkona 729
Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur og verkfr. 728
Randver Þorláksson leikari 725
Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður 722
Guðjón Friðriksson sagnfr. og rithöfundur 708
Páll Valsson rithöfundur 698
Jóhann Ágúst Hansen framkvstj. Gallerís Foldar 698
Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 696
Sigtryggur Baldursson söngvari og framkvstj. ÚTÓN 689
Sigurður Skúlason leikari 688
Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari 681
Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona 680
Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona 678
Guðjón Davíð Karlsson leikari 674
Sindri Birgisson leikari 672
Valur Freyr Einarsson leikari 670
Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona 670
Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona 669
Arndís Bergsdóttir hönnuður og fyrrv. safnstj. á Akureyri 665
Valgeir Skagfjörð leikstjóri 664
Björn Thors leikari 661
Friðrik Friðriksson leikari 659
Bergur Ebbi Benediktsson uppistandari og lögfræðingur 658
Ingi Rafn Sigurðsson framkvstj. og stofnandi Karolina Fund 655
Halldór Gylfason leikari 650
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður og rithöfundur 646
Þórarinn Eldjárn rithöfundur 636
Hallgrímur Ólafsson leikari 624
Jón Ólafsson tónlistarmaður 623
Jörundur Ragnarsson leikari og textasmiður 616
Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og útvarpskona 613
Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður 613
Ingvar E. Sigurðsson leikari 609
Orri Huginn Ágústsson leikari 608
Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður 604
Rúnar Freyr Gíslason leikari og útvarpsmaður 602
Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari 600
Björgvin H. Halldórsson söngvari 597
Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 590
Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona 588
Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona 585
Halldór L. Halldórsson listamaður (Dóri DNA) 583
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikkona 576
Eggert Þorleifsson leikari 574
Gunnar Ben hljómborðsleikari 573
Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 573
Atli Rafn Sigurðarson leikari 571
Jörg Erik Sondermann organisti Selfosskirkju 565
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 559
Gauti Þeyr Másson (Emmsjé Gauti) tónlistarmaður 557
Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður 554
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari 552
Auður H. Ólafsdóttir listfr. og rithöfundur 550
Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona 550
Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari 544
Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona 539
Gunnar Helgason leikari og rithöfundur 536
Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 530
Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona 527
Friðrik S. Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur 522
Theódór Júlíusson leikari 522
Örn Árnason leikari 513
Magnús Þór Jónsson (Megas) tónlistarmaður 509
Kolbrún Halldórsdóttir forseti Bandalags íslenskra listamanna 504
Stefán Hilmarsson söngvari 502
Helena Eyjólfsdóttir söngvari og fleira 497
Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 497
Þórunn Lárusdóttir leikkona 495
Vagg og
velta
Emmsjé
Gauta
Emmsjé Gauti
557.357 kr.
Rapparinn Gauti Þeyr Magn-
ússon er einn besti rappari
landsins og þó víðar væri leit-
að. Reykjavík er hans, en ekki
stjórnmálamanna. Emmsjé
Gauti er alltaf hann sjálfur og
snilld hans má sjá í rappi hans,
sviðsframkomu og einnig í
því að það er hægt að rappa
mánaðarlaunin hans, jafn-
vel þó einni sjöu (eða tveimur)
væri bætt við.
Vildi milljón
fyrir hálft starf
Jón Gnarr
90.626 kr.
Borgarstjórinn fyrrverandi og
grínistinn Jón Gnarr hefur snúið
aftur í útvarpið með þáttunum
Tvíhöfða en einnig með eigin
þátt, Sirkus Jóns Gnarr, hjá Rík-
isútvarpinu. Einnig hefur hann
tekið þátt í ýmsum menningar-
viðburðum svo sem leiksýningu
Þjóðleikhússins, Slá í gegn. Jón
er ekki alltaf ódýr því í janúar síð-
astliðnum bauðst ferðamönnum
að fara í leiðsögn um Reykja-
vík sem bar heitið Frá pönki til
pólitíkur. Jón skóf ekkert ofan af
því og sagðist vilja hafa milljón
á mánuði fyrir 50 prósent vinnu,
helst með yfirmannsstöðu og
aðstoðarmanneskju. Jóni lenti
saman við sína fyrrverandi félaga
í Bjartri framtíð í aðdraganda al-
þingiskosninganna í október og
tók þess í stað að sér ráðgjafastarf
fyrir Samfylkinguna.
Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum.
Með fyrirvara um innsláttarvillur.