Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 58
 1. júní 2018tekjublað 2018 Stjórnun fyrirtækja Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 6.101 Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls 5.775 Liv Bergþórsdóttir framkvstj. Nova og sjórnarform. WOW air 5.517 Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas 4.976 Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa hf. 4.674 Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og form. SA 4.659 Sigurður Viðarsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar 4.231 Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár 4.088 Hreggviður Jónsson fjárfestir og stjórnarm. í ýmsum félögum 4.084 Hannes Hilmarsson forstjóri flugfélagsins Atlanta 3.944 Bogi Nils Bogason framkvstj. fjármála Icelandair Group 3.817 Sigrún Ragna Ólafsdóttir fyrrv. forstjóri Mannvits 3.793 Steinn Logi Björnsson stjórnarform. Bláfugls 3.696 Guðmundur Jóhann Jónsson forstjóri Varðar tryggingafélags 3.524 Guðjón Auðunsson forstjóri Reita 3.506 Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 3.427 Jensína Kristín Böðvarsdóttir yfirmaður starfsm.mála Alvogen 3.353 Hilmar B. Baldursson flugrekstrarstj. hjá Icelandair 3.236 Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 3.227 Þorvaldur Jacobsen ráðgjafi og varamaður í bankaráði Landsbankans 3.144 Guðrún Ragna Garðarsdóttir framkvæmdastjóri Atlantsolíu 3.025 Sveinn Hannesson framkvstj. Gámaþjónustunnar 2.918 Guðmundur Þorbjörnsson framkvstj. Eflu - verkfræðistofu 2.827 Ólafur Njáll Sigurðsson framkvstj. fjármálasviðs Sjóvá 2.764 Halldór Jóhannsson framkvstj. KEA 2.627 Hjálmar Sigurþórsson framkvstj. fyrirtækjaráðgj. og erlendra viðsk. TM 2.576 Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj. KS 2.566 Steingrímur Birgisson forstjóri Höldur á Akureyri 2.513 Kjartan Þór Eiríksson framkvstj. Kadeco 2.334 Hörður Sigurgestsson fyrrv. forstjóri Eimskips 2.309 Sigþór Einarsson stj.form. Icelease 2.242 Davíð Þorláksson forstöðum. samkeppnishæfisviðs Samtaka Atvinnulífsins 2.238 Pétur Þorsteinn Óskarsson yfirmaður samskiptasviðs Icelandair Group 2.187 Auður Björk Guðmundsdóttir fyrrum framkvstj. fyrirtækjasviðs VÍS 2.152 Anna Rós Ívarsdóttir Mannauðsstjóri VÍS 2.113 Árni Gunnarsson framkvstj. Air Iceland Connect 2.111 Sigurður Páll Hauksson forstjóri Deloitte á Íslandi 2.071 Sigurjón Örn Þórsson framkvstj. Kringlunnar 2.025 Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska 1.983 Hallur A. Baldursson starfandi stjórnarform. ENNEMM 1.942 Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 1.937 Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets 1.913 Guðmundur Örn Gunnarsson framkvstj. TRU flight training og fyrrv. forstjóri VÍS 1.913 Georg Lúðvíksson forstjóri Meniga 1.900 Svali H. Björgvinsson framkvstj. Stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá Sjóvá 1.885 Ragnheiður Agnarsdóttir fyrrv. framkvstj. einstaklingsþjónustu TM 1.883 Helgi Már Björgvinsson framkvstj. hjá Icelandair Group 1.817 Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarmaður Össurar hf. og stjórnarform. Florealis 1.816 Orri Vignir Hlöðversson framkvstj. Frumherja 1.725 Sigurður E. Ragnarsson framkvstj. Smáragarðs 1.714 Sveinn I. Ólafsson framkvstj. Verkís 1.706 Helga Hlín Hákonardóttir lögm. og stjórnarm. í WOW air 1.659 Anna Guðný Aradóttir forstöðum. markaðs- og samskiptasviðs Samskipa 1.617 Hjörleifur Pálsson lögg. Endurskoðandi og stjórnarm. í ýmsum fyrirt. 1.606 Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri Varðar trygginga 1.583 Hjalti Jónsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.559 Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri hjá ENNEMM 1.553 Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair 1.544 Skapti Valsson aðstoðarforstjóri Mannvits 1.533 Valgeir Pálsson forstöðum. lögfræðideildar TM 1.444 Björgvin Guðmundsson eigandi KOM og fyrrv. ritstjóri Viðskiptablaðsins 1.442 Guðný Helga Herbertsdóttir framkvstj. Stafrænnar þróunar hjá VÍS 1.441 Anna Katrín Halldórsdóttir framkvstj. markaðs og sölusviðs Íslandspósts 1.439 Pétur Árni Jónsson framkvstj. hjá Heild fasteignafélagi og fyrrv. útgefandi Viðskiptablaðsins 1.438 Hildur Dungal lögfr. og stjórnarm. í ýmsum fyrirtækjum 1.435 Halldór Arason stj.form. Deloitte á Íslandi 1.435 Katrín S. Óladóttir framkvstj. Hagvangs 1.404 Helga Sigríður Böðvarsdóttir framkvstj. fjármálasviðs Póstsins 1.389 Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvstj. Arkís arkitekta 1.386 Sigurður Helgason fyrrv. stjórnarform. Icelandair Group 1.369 Heiða Kristín Helgadóttir framkvstj. Efnis ehf. og fyrrverandi form. Bjartrar framtíðar 1.222 Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eik 1.176 Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstj. Bílaleigu Akureyrar 1.166 Gunnar Þór Arnarson hönnunarstj. Hvíta hússins 1.117 Finnbogi Jónsson stjórnarform. Knarr og Perlu Norðursins ehf. 1.114 Halldóra Hreggviðsdóttir framkvstj. Alta hf. 1.109 Sigurður St. Arnalds framkvstj. orku hjá Mannviti 1.101 Gísli S. Brynjólfsson framkvstj. viðskiptaþróunar Hvíta hússins 1.089 Rannveig Eir Einarsdóttir forstm. þjálfunar flugliða Icelandair 1.068 Kristján Hallvarðsson framkvstj. vöruþróunar hjá Marel 1.059 Friðjón R. Friðjónsson eigandi KOM 1.049 Sólveig Bergmann Þuríðardóttir Yfirmaður samskipta hjá Norðuráli 1.042 Rúnar Guðjónsson svæðisstj. VÍS á Selfossi 1.021 Valþór Hlöðversson stjórnarform. og einn eiganda Athygli 1.016 Kristinn R. Árnason fjármálastj. Hvíta hússins 1.016 Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Jónsson & Le'macks 999 Júlíus Þorfinnsson framkvstj. Stoða hf. 979 Andri Ólafsson samskiptastjóri VÍS 965 Viðar Jónsson framkvstj. hjá Mannviti 925 Gunnar Steinn Pálsson almannatengill og eigandi GSP samskipta 884 Einar Örn Ólafsson stjórnarm. í TM og fyrrv. forstjóri Skeljungs 868 Ásgeir Ragnarsson framkvstj. Ragnars og Ásgeirs 847 Andrés Jónsson eigandi Góðra samskipta 797 Tómas J. Gestsson framkvæmdastjóri Heimsferða 797 Dröfn Þórisdóttir viðskiptastj. hjá Hvíta húsinu 720 Ari Fossdal stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri 705 Agla Elísabet Hendriksdóttir stjórnarm. Eik fasteignafélags og Akta sjóða 656 Guðbjörg Alfreðsdóttir stjórnarm. í Vistor 631 Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar 514 Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 496 Bryndís Nielssen ráðgjafi og einn eiganda Athygli 478 Karl Steingrímsson athafnam. Pelsinum 403 Samúel Guðmundsson framkvstj. Sjávarkaupa og varam. í bankaráði Landsb. 400 Arngrímur Jóhannsson fyrrv. flugstjóri og eig. Atlanta 236 Stefán Hilmarsson fyrrv. fjármálastj. 365 miðla 153 Einkageirinn borgar betur Árni Oddur Þórðarson 7.534.458 kr. Árni Oddur er að gera gott mót sem forstjóri Marel. Í ár hagn- aðist fyrirtækið um 12 milljarða og voru greiddir 3,6 milljarðar í arð til hluthafa. Eyrir Invest, sem Árni Oddur á með föð- ur sínum og fleirum, hagnað- ist einnig um 14 milljarða á árinu. Þess má geta að bróðir hans, Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri, er einnig í tekju- blaðinu, og sýnir svart á hvítu launamuninn hjá ríkinu og einkageiranum. Pappahrun Guðbjargar Guðbjörg Matthíasdóttir 480.744 kr. Guðbjörg Matthíasdóttir þénar vissulega umtalsvert meira en talan hér að ofan gefur til kynna enda hefur hún verið meðal allra ríkustu Íslendinga undanfarin ár og var til dæmis skattadrottn- ing árið 2010. Guðbjörg hefur átt í ýmsum félögum í gegnum tíð- ina eins og Glitni banka, Íslensk- ameríska, Árvakri, sem gefur út Morgunblaðið, og prentsmiðj- una Odda en grundvöllurinn að veldi hennar var lagður í Ís- félagi Vestmannaeyja. Eitt af félögum hennar hefur barist í bökkum á árinu en það er Kvos þar sem Oddi, Plastprent og Kassagerð Reykjavíkur eru und- ir. Í upphafi árs var tilkynnt að starfsemi tveggja síðastnefndu fyrirtækjanna yrði hætt og 86 starfsmönnum sagt upp. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.