Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Side 60
 1. júní 2018tekjublað 2018 Trúmál Biskupinn fékk launahækkun Agnes M. Sigurðardóttir 1.347.242 kr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ströngu eins og fyrri ár. Á liðnu ári var hún harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beðið kjararáð um laun í sam- ræmi við forsætisráðherra og fengið. Fyrir utan 21% launa- hækkun fékk biskup 3,3 milljón- ir króna afturvirkt. Hún borgar svo tæpar 90 þúsund krónur í leigu á 487 fermetra biskupsbú- stað við Bergstaðastræti. Agnes svaraði gagnrýninni með því að segja að það væri ekki persón- an Agnes heldur æðsti mað- ur Þjóðkirkjunnar sem hefði hækkað í launum. Málglaði presturinn Hildur Eir Bolladóttir 905.615 kr. Prestar eiga það til að þegja þunnu hljóði um þjóðfélags- mál en það á alls ekki við um Hildi Eiri Bolladóttur, prest í Akureyrarkirkju. Ef í um- ræðunni er stórt mál sem tengist siðferðismálum þá má bóka að Hildur er tilbúin að opinbera hispurslaust sína sýn á málið. Það kunna að vera hversdagsleg málefni eins og hvað maður lærir eftir því sem maður eldist og hvernig maður á að vera betri maki, allt yfir í umdeild mál eins og umskurð drengja og stjórnmál. Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is Dan Wiium Hdl, lögg. fasteignasali, Sími 896-4013 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími 896-4090 Þórarinn Friðriksson Lögg. fasteignasali, sími 844-6353 Rakel Salóme Eydal Skjalagerð Sigurbjörn Skarphéðinsson Lögg. fasteignasali, skjalagerð Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár Ásta María Benónýsdóttir Lögg. fasteignasali, Sími 897-8061 Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 1.550 Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.347 Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Bahá'í á Íslandi 1.290 Karl Sigurbjörnsson fyrrv. biskup Íslands 1.244 Gísli Jónasson sóknarprestur í Breiðholtskirkju 1.177 Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju 1.159 Hjálmar Jónsson fyrrv. dómkirkjuprestur 1.152 Þorvaldur Víðisson biskupsritari 1.118 Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigssókn 1.112 Davíð Baldursson sóknarprestur á Eskifirði 1.088 Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum 1.059 Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 1.054 Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 1.036 Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 982 Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur í Garðaprestakalli 977 Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 975 Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur Selfossprestakalls 972 Sigríður Kristín Helgadóttir forstöðumaður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 969 Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju 960 Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 941 Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshöfn 917 Skúli Sigurður Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju 915 Hreinn Hákonarson fangaprestur 912 Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ 908 Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 906 Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 904 Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 899 Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni 877 Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 869 Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík 858 Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 845 Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur í Hrunamannahreppi 826 Flóki Kristinsson sóknarprestur á Hvanneyri 806 Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Háteigskirkju 803 Sigurbjörg Gunnarsdóttir forstöðum. Smárakirkju 799 Toshiki Toma prestur innflytjenda 779 Geir Waage sóknarprestur í Reykholti 775 Elínborg Sturludóttir sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði 733 Sindri Guðjónsson fyrrv. form. Vantrúar 641 Hálfdán Gunnarsson forst.maður Vegarins 594 Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 501 Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 480 Salmann Tamimi form. Félags múslima á Íslandi 380 Hope Knútsson stjórnarm. Lífsvirðingar og fyrrv. form. Siðmenntar 328 Gunnar Þorsteinsson fyrrv. forstöðum. Krossins 270 Snorri Óskarsson fyrrv. kennari og forstöðumaður Betel 262 Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði 261 Magnús Gunnarsson forstöðum. Betaníu 254 Timur Zolotuskiy príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 171 Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.