Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Page 62
 1. júní 2018tekjublað 2018 Verslun og snapparar Valgeir M. Baldursson forstjóri Skeljungs 8.389 Finnur Árnason forstjóri Haga 6.485 Bjarni Þ. Ákason fyrrv. framkvstj. Epli 6.127 Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning 5.040 Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota og stj.form. Icelandair Group 4.532 Knútur G. Hauksson forstjóri Kletts 3.739 Kjartan Már Friðsteinsson framkvstj. Banana 3.404 Brynja Halldórsdóttir fjármálastj. Norvik 3.330 Bergþóra Þorkelsdóttir fyrrv. forstjóri ÍSAM 3.313 Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis 3.245 Jón Ólafur Halldórsson forstjóri Olís 3.156 Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri Byko 3.026 Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts og stj.form. Isavia 2.931 Gunnar Ingi Sigurðsson framkvstj. Hagkaupa 2.816 Jón Trausti Ólafsson frkvstjóri Öskju hf. og form. Bílgreinasambands 2.617 Sigurður Gísli Pálmason eigandi IKEA 2.359 Gestur Hjaltason framkvstj. Elko 2.283 Guðmundur Halldór Jónsson stjórnarform. BYKO 2.261 Baldvin Valdimarsson framkvstj. Málningar hf. 2.022 Egill Örn Jóhannsson framkvstj. Forlagsins 2.010 Gunnar Egill Sigurðsson frkvstj. verslunarsviðs Samkaupa 2.007 Jón Pálmason eigandi IKEA 1.849 Svava Johansen kaupm. og eigandi NTC 1.449 Björn Sveinbjörnsson framkvstj. NTC 1.420 Alfreð Hjaltalín framkvstj. Sóma 1.410 Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR 1.400 Eyjólfur Pálsson eig. Epal 1.396 Margrét Kristmannsdóttir framkvstj. Pfaff 1.351 Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 1.348 Sveinn Sigurbergsson verslunarstj. Fjarðarkaupa 1.213 Ásta Dís Óladóttir lektor hjá Viðskiptafræðideild HÍ 1.161 Pétur Alan Guðmundsson verslunarstj. í Melabúðinni 1.138 Agnar Kárason verslunarstj. hjá BYKO 1.135 Björn Leifsson framkvstj. World Class 1.130 Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota 1.097 Jón Gerald Sullenberger fyrrv. framkvstj. Kosts 1.057 Reimar Marteinsson kaupfélagsstj. Kaupfélags Vestur Húnv. 1.005 Róbert Arnes Skúlason verslunarstj. Bónus í Ögurhvarfi 998 Benedikt Eyjólfsson forstjóri Bílabúðar Benna 962 Eiður Gunnlaugsson stj.form. Kjarnafæðis 876 Bogi Þór Siguroddsson stjórnarform. Johans Rönning 839 Svandís Einarsdóttir verslunarstj. Bónus í Stykkishólmi 801 Ólafur Ragnar Birgisson verslunarstj. Hagkaups í Skeifunni 739 Sigurbergur Sveinsson kaupm. í Fjarðarkaupum 722 Baldur Björnsson stofnandi Múrbúðarinnar 700 Þorgerður Þráinsdóttir framkvstj. Fríhafnarinnar 682 Aðalheiður Héðinsdóttir eig. Kaffitárs 681 Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti og Veröld 628 Anna Svava Knútsdóttir eigandi Valdísar og leikkona 602 Sigurður Teitsson framkvstj. Verslunartækni 564 Gylfi Þór Valdimarsson eigandi Valdísar 562 Birgitta Líf Björnsdóttir snappari og framkvæmdastjóri 527 Marinó B. Björnsson framkvstj. MB bíla 505 Dögg Hjaltalín framkvstj. Sölku 457 Árni Samúelsson eig. Sambíóanna 432 Ingi Páll Sigurðsson eig. Sporthússins 412 Kolbeinn Blandon Bílasali 398 Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi og fyrrv. þingm. 338 Guðfinnur Halldórsson bílasali hjá Bílasölu Guðfinns 328 Bragi Kristjónsson fornbókasali 325 Sólrún Diego Snappari 320 Sunneva Eir Einarsdóttir Snappari 305 Jón Axel Ólafsson útgefandi og útvarpsmaður 295 Ari Gísli Bragason fornbókasali 295 Ragnar Sverrisson fyrrv. eigandi JMJ á Akureyri 282 Júlíus Þorbergsson kaupmaður 274 Jóhann Páll Valdimarsson fyrrv. eigandi Forlagsins 273 Guðrún Veiga Guðmundsdóttir snappari 247 Sigurður Svavarsson bókaútgefandi Opnu 221 Hildur Hermóðsdóttir eigandi Textasmiðjunnar 168 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður 151 Kristján B. Jónasson eig. og útgáfustjóri Crymogeu 120 Manuela Ósk Harðardóttir snappari 16 Laganemi og áhrifavaldur Ingileif Friðriksdóttir 224.971 kr. Ingileif stundar nú nám í lög- fræði við Háskóla Íslands en samhliða því stýrði hún þátt- unum Hinseginleikinn fyrir netútgáfu RÚV. Áður starf- aði hún sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Ingileif er mjög vinsæl á samskiptamiðl- inum Snapchat og mætti því kallast áhrifavaldur. Hún er trúlofuð Maríu Rut Kristins- dóttur, aðstoðarkonu Þorgerð- ar Katrínar, formanns Viðreisn- ar. Í maímánuði var Ingileif valinn Framúrskarandi ungur Íslendingur þegar samtökin JCI veittu þau verðlaun í 17. skipt- ið. Yfir 200 tilnefningar bárust dómnefndinni og var Ingileif svo valin úr tíu manna lokaúr- taki sem viðtakandi verðlaun- anna. Bók og barn Sólrún Diego 320.478 kr. „Áhrifavaldurinn“ Sólrún Diego var ein skærasta stjarna Íslands á síðasta ári. Nóg var að gerast í hennar lífi og fengu all- ir að fylgjast með því í gegnum samfélagsmiðilinn Snapchat. Sólrún kann þá list að þrífa heimili betur en flestir og mundar edikbrúsann og mat- arsódann af einstakri lagni. Fyrir jólin kom út hennar fyrsta bók, Heima, þar sem húsráð- um hennar eru gerð góð skil og var hún meðal þeirra best seldu. Þá kom hún einnig á laggirnar sérstakri heimasíðu um þrif, mataruppskriftir og fleira, solrundiego.is. Í febrúar árið 2018 eignuð- ust Sólrún og maður henn- ar, Frans Veigar Garðarsson, son en fyrir áttu þau dótturina Maísól sem fylgjendur Sólrún- ar kannast vel við. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.