Litli Bergþór - 01.07.2017, Qupperneq 2

Litli Bergþór - 01.07.2017, Qupperneq 2
Forsíðumynd: Börn í Bláskógabyggð mynda fánaborg og fagna forsetahjónunum þegar þau koma í Aratungu. Myndina tók Gunnar G. Vigfússon þann 9. júní 2017. Litli-Bergþór Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna 1. tbl. 38. árg. júlí 2017 Ritstjórn: Skúli Sæland, ritstjóri. Geirþrúður Sighvatsdóttir, gjaldkeri. Páll Magnús Skúlason, ritari. Oddur Bjarni Bjarnason, meðstjórnandi. Gunnar Örn Þórðarson, meðstjórnandi. Myndir: Ýmsir. Prófarkalestur: Ritstjórn. Prentvinnsla: Prentverk Selfoss. Áskriftarsímar: Geirþrúður 862 8640, Skúli 663 9010 og Páll 898 9152. Netfang: lbergthor@gmail.com Efnisyfirlit: Bls. 3 Formannspistill Bls. 4 Stjórn og nefndir Umf. Biskupstungna Bls. 5 Íþróttadeild Bls. 6 Ritstjórnargrein Bls. 8 Framkv.- og veitusvið Bláskógabyggðar Bls. 11 Húsin í Laugarási Bls. 14 Hrossaræktarfélag Biskupstungna Bls. 16 Forsetaheimsókn Bls. 19 Geysissvæðið 2010-2014 2. hluti Bls. 22 Leikskólinn Álfaborg Bls. 24 Iðubrúin sextug Bls. 32 Kvenfélag Biskupstungna Bls. 34 Hvað segirðu til? Bls. 38 Bláskógaskóli Bls. 40 Læknir og kennari í Laugarási í aldarþriðjung – Pétur Skarphéðinss. og Sigríður Guttormsd. Bls. 48 Logapistill Bls. 50 Dansinn í grasinu – Ólöf Sverrisdóttir

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.