Litli Bergþór - 01.07.2017, Blaðsíða 49

Litli Bergþór - 01.07.2017, Blaðsíða 49
Litli-Bergþór 49 Tinna Dögg Tryggvadóttir og Óskar Hróbjartsson á Kjóastöðum. Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu og Bjarni Sveinsson Selfossi. í annað sinn dagana 23. til 24. júlí á mótssvæði Smáramanna og tókst mótið í alla staði mjög vel. Skráning var góð, umgjörð til fyrirmyndar og allir vellir og aðstaða gríðarlega góð. Laugardaginn 4. júní var haldinn vinnudagur á félagssvæði Loga í Hrísholti og mættu félagsmenn til að taka til hendinni, laga girðingar og mannvirki og mála það sem þurfti. Svo var grillað ofan í alla og spjallað. Um verslunarmanna- helgina voru svo haldnar kappreiðar í Hrísholti, ekki með mörg börn sem stunda hestamennsku allt árið í bili. En mikið er til af efnilegu ungu fólki!! Allir þessir viðburðir hafa vakið athygli og hleypt miklu lífi í hestamennsku í Uppsveitunum. Reiðhöllin á Flúðum hefur sannað sig á undan- förnum árum sem mikilvægur hlekkur í starfi félaga í hestamannafélögunum og er vel nýtt yfir vetr- armánuðina. Sameiginlegt gæðingamót Loga og Smára var haldið eins og gert var á árum áður, en í Hrísholti er ennþá keppt í skeiði, stökki og brokki á grasvelli. Mæting var með ágætum og skemmtu sér allir konunglega. Freydís Örlygsdóttir formaður. Sólon Morthens, Hrosshaga.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.