Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 33
Iðnaður er unaður 11. janúar 2019 KYNNINGARBLAÐ Er húsið þitt með drenlögn? Ein helsta orsök raka í veggjum og gólfum kjallara eða jarðhæðar, getur verið biluð drenlögn eða að engin drenlögn sé við húsið. Drenlögn, sem oft er kölluð jarðvatnslögn eða regnvatnslögn, er ætlað það hlutverk að beina vatni frá útveggjum húsins. Flest, ef ekki öll hús eiga að vera með dren- og eða regnvatnslagnir. Í mörgum tilvikum þegar um er að ræða gömul hús, sérstaklega hús sem byggð eru um og fyrir 1960, má gera ráð fyrir að það séu steinlagnir í kringum húsin og engar drenlagnir og þá þarf að leggja nýjar eða að minnsta kosti endurnýja lagnirnar. Reynsluboltar í faginu Rúmlega 70% af því verkferli sem tengist lagningu drenlagna er jarð- vinna sem er á hendi fæstra að vinna rétt og vandlega. Einnig skiptir frá- gangur á sökkulveggjum gríðarlegu máli og ber sérstaklega að vanda til verka í því ferli. Drenlagnir ehf. er ungt fyrirtæki, eingöngu um þriggja ára gamalt, sem sérhæf- ir sig í nýlagningu drenlagna og fóðrun/endurnýjun skólplagna. Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtæk- isins búa starfsmenn yfir margra ára starfsreynslu í faginu. „Við þjónustum hvort heldur sem er einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki eða stofnanir. Einnig leggjum við megináherslu á áreiðanlega og persónulega þjónustu, þar sem fagleg og vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi,“ segir Arnór Hauksson, framkvæmdastjóri Drenlagna ehf. Pantaðu ástandsskoðun og röramyndun fyrir skólplagnirnar í dag á drenlagnir.is Drenlagnir ehf Netfang: ihagar@ihagar.is Sími: 552-6005 Facebook: Drenlagnir ehf. Heimasíða: www.drenlagnir.is n DRENLAGNIR EHF: Grunnurinn að góðu húsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.