Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 59
Tvæ r r e i m l e i k a s ö g u r TMM 2013 · 3 59 „Hverjar eru líkurnar?“ sagði Lína, á endanum. Gunnar velti því fyrir sér án þess að komast að niðurstöðu. – 36 var eina talan sem kom upp í hug hans, og orðið „ómögulegt“. „Mér líst ekki á þetta, alls ekki,“ sagði Karólína og tilkynnti að hún væri farin að vinna. Þau hlustuðu á fótatak hennar fjarlægjast upp stigann á aðra hæðina. „Hann er hérna, það hlýtur að vera,“ sagði Ellen og fannst hafa kólnað í herberginu. Hún hafði heyrt sögur af því: nærveru drauga fylgdi gjarnan kuldi grafarinnar þar sem þeir dvöldu jú, svona í eiginlegri merkingu. En kannski var þetta bara ímyndun. Halldór handfjatlaði einn teninganna, sneri honum á allar sex hliðar og sagðist vera að athuga hvort sexurnar væru á fleiri en einni hlið. Hann hætti því fljótlega. Ellen horfði tortryggin á spilafélagana og spurði hvort þau væru að stríða henni, tók teningana og raðaði þeim upp á borðinu fyrir framan sig, sneri einum upp í loft á þeim öllum og ýtti þeim hingað og þangað í svolitla stund. „Við verðum að klára þetta,“ sagði Halldór og kinkaði kolli til Ellenar. „Svo skulum við hætta,“ sagði Lína. „Ég hef ekki gaman af þessu lengur. Þetta er mjög skrýtið.“ „Hentu þeim,“ sagði Gunnar hátt, sópaði upp teningunum og hellti í lófa Ellenar. Þá hristi hún teningana, hristi herðarnar og höfuðið með, og vingsaði olnbogunum furðulega, og í svipan sá Halldór fyrir sér hvernig hún dansaði – hann mundi eftir því af einhverju balli – eilítið skækjulega. Loks fleygði hún öllu heila klabbinu, holurnar ultu um borðið með lágu glamri líkt og heyrist þegar álfar vaska upp, ímynda ég mér, teningarnir hægðu á sér, hættu að hreyfast og sneru hámarkinu upp. Og jú, þökk sé Thor Jensen var það sexu-jatsí, hið fjórða af því taginu í röð. Örlæti sumra á sér engin takmörk. Allt hljómar þetta ólíkindalega, enda ratar það beinlínis á blað í krafti þess. En satt er það þó, hvernig sem skynsemin andæfir. Og að einhverjum tíma liðnum, þegar fjórmenningarnir höfðu velt betur fyrir sér líkindareikningi urðu þau ásátt um: a) að ekkert er ómögulegt og b) að Thor Jensen gengi aftur í húsinu, væri fær um að upphefja lög- mál efnisins og tímans – til dæmis með því að hægja á honum, eða með því að gista miklum mun hraðari tímavídd, líkt og sagt er að eigi við um landamærasvæði drauganna – ergo: þegar húsflugan, með sitt tífalt hrað- virkara taugakerfi sér hönd nálgast gerist það hægt, líkt og í draumi, hún stingur úr tönnunum, deplar hundrað augum og er flogin löngu áður en höggið kemur. Þannig sneri Thor teningunum, með hægð, á skoppi þeirra yfir borðið og vélaði um sexurnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.