Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Page 112
Þ o r va l d u r G y l fa s o n 112 TMM 2013 · 3 Gylfi söng lagið oft fyrir sonarson sinn Benedikt Vilmundarson, þriggja ára gamlan. Árið var 1969. Gylfi heldur áfram: En þessar vísur allar og lagið hafði drengurinn lært, lét mig spila það oftar fyrir sig en nokkuð annað og söng kvæðið, einkum síðustu vísuna, og vildi þá gjarnan hafa læknatalið á nótnabrík píanósins opið þar sem er mynd af Jóni Hjaltalín. Við útför þeirra Bjarna, Sigríðar og Benedikts í Dómkirkjunni í júlí 1970 léku þeir Pétur Þor- valdsson og Ragnar Björnsson þetta lag á selló og orgel í útsetningu Jóns Þórarins- sonar tónskálds. Það var nefnt „Barnagæla“ án nokkurrar skýringar. Þessa útsetningu hef ég stuðzt við í raddsetningu lagsins fyrir blandaðan kór, sem birtist hér. Hanna litla Lagið „Hanna litla“ eftir Þangbrand Þorsteinsson við ljóð Tómasar Guð- mundssonar heyrðist stundum í útvarpinu, þegar ég var strákur á sjötta áratugnum, síðasta lag fyrir fréttir. Fáir vissu, að lagið var eftir Gylfa, enda gekkst hann ekki opinberlega við þessari tómstundaiðju sinni fyrr en um fimmtugt. Lagið samdi hann á menntaskólaárunum, sennilega í fimmta bekk veturinn 1934–1935, ef ég man rétt. Þetta lag er, að ég hygg, elzt þeirra laga, sem hann sendi frá sér. Leikbræður hljóðrituðu lagið 1954 í útsetningu Carls Billich. Skúli Halldórsson tónskáld útsetti lagið fyrir söngrödd og píanó. Erlingur Vigfússon óperusöngvari söng þá gerð inn á hljómplötu, Ólafur Vignir Albertsson lék með á píanó. Síðar útsetti Jón Þórarinsson lagið upp á nýtt fyrir söngrödd og píanó og fann á því nýjar hliðar. Garðar Cortes óperusöngvari söng þá gerð inn á hljómplötu, Ólafur Vignir Albertsson lék enn með á píanó. Róbert Arnfinnsson leikari söng lagið einnig inn á hljóm- plötu í útsetningu Jóns Sigurðssonar, Jóns bassa, sem kallaður var, fyrir ° ¢ ° ¢ ° ¢ Sópran Alt Tenór Bassi Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um Andante giocoso (q = 57) Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um bæ dim. inn- fall a?- Það mf er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i- 8 bæ dim. inn- fall a?- Það mf er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i- bæ dim. inn- fall a?- Það mf er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i- bæ dim. inn- fall a?- Það mf er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i- nafn ið- þitt. Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,- 16 nafn ið- þitt. Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,- nafn ið- þitt. Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,- nafn ið- þitt. Hann mf a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,- 2 4 2 4 2 4 2 4 & # # # Tómas Guðmundsson Hanna litla Gylfi Þ. Gíslason Raddsetning: Þorvaldur Gylfason reist á útsetningu Jóns Þórarinssonar fyrir söngrödd og píanó & # # # & ‹ # # # ?# # # & # # # & # # # & ‹ # # # ?# # # & # # # & # # # & ‹ # # # ?# # # œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œœ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œœœœœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ œ# œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ# œ œ œ œ œ œœ œœ œ œ œ œœ œœ œ œ œ œ œ œ# œ œ œ# œœœœœ œ œ œœ œ œ œ œ œ œ œ œ U œ U œ U œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ U œ U œ U œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ U œ U œ U œ œœ œ œ œ œœ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ U œ U œ U œ œ œ œ œœœœœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.