Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 112
Þ o r va l d u r G y l fa s o n
112 TMM 2013 · 3
Gylfi söng lagið oft fyrir sonarson sinn Benedikt Vilmundarson, þriggja ára
gamlan. Árið var 1969. Gylfi heldur áfram:
En þessar vísur allar og lagið hafði drengurinn lært, lét mig spila það oftar fyrir sig
en nokkuð annað og söng kvæðið, einkum síðustu vísuna, og vildi þá gjarnan hafa
læknatalið á nótnabrík píanósins opið þar sem er mynd af Jóni Hjaltalín. Við útför
þeirra Bjarna, Sigríðar og Benedikts í Dómkirkjunni í júlí 1970 léku þeir Pétur Þor-
valdsson og Ragnar Björnsson þetta lag á selló og orgel í útsetningu Jóns Þórarins-
sonar tónskálds. Það var nefnt „Barnagæla“ án nokkurrar skýringar.
Þessa útsetningu hef ég stuðzt við í raddsetningu lagsins fyrir blandaðan kór,
sem birtist hér.
Hanna litla
Lagið „Hanna litla“ eftir Þangbrand Þorsteinsson við ljóð Tómasar Guð-
mundssonar heyrðist stundum í útvarpinu, þegar ég var strákur á sjötta
áratugnum, síðasta lag fyrir fréttir. Fáir vissu, að lagið var eftir Gylfa, enda
gekkst hann ekki opinberlega við þessari tómstundaiðju sinni fyrr en um
fimmtugt. Lagið samdi hann á menntaskólaárunum, sennilega í fimmta
bekk veturinn 1934–1935, ef ég man rétt. Þetta lag er, að ég hygg, elzt þeirra
laga, sem hann sendi frá sér. Leikbræður hljóðrituðu lagið 1954 í útsetningu
Carls Billich. Skúli Halldórsson tónskáld útsetti lagið fyrir söngrödd og
píanó. Erlingur Vigfússon óperusöngvari söng þá gerð inn á hljómplötu,
Ólafur Vignir Albertsson lék með á píanó. Síðar útsetti Jón Þórarinsson lagið
upp á nýtt fyrir söngrödd og píanó og fann á því nýjar hliðar. Garðar Cortes
óperusöngvari söng þá gerð inn á hljómplötu, Ólafur Vignir Albertsson lék
enn með á píanó. Róbert Arnfinnsson leikari söng lagið einnig inn á hljóm-
plötu í útsetningu Jóns Sigurðssonar, Jóns bassa, sem kallaður var, fyrir
°
¢
°
¢
°
¢
Sópran
Alt
Tenór
Bassi
Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um
Andante giocoso (q = 57)
Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um
Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um
Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Heyr irðu'- ekk i- vor ið- kall a?- Sérð u ekk i- sól skins- haf- ið silf ur- tært- um
bæ
dim.
inn- fall a?- Það
mf
er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i-
8
bæ
dim.
inn- fall a?- Það
mf
er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i-
bæ
dim.
inn- fall a?- Það
mf
er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i-
bæ
dim.
inn- fall a?- Það
mf
er líkt og ljúf ur- söng ur- líð i- ennum hjart a- mitt, ljúf ur- söng ur- æsku'og ást ar, er ég heyr i-
nafn ið- þitt. Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,-
16
nafn ið- þitt. Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,-
nafn ið- þitt. Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,-
nafn ið- þitt. Hann
mf
a- litl a!- Hann a- litl a!- Her skar- ar- af ung um- mönn um- gang a- sér hvern- dag í draum i,-
2
4
2
4
2
4
2
4
&
#
#
#
Tómas Guðmundsson
Hanna litla
Gylfi Þ. Gíslason
Raddsetning: Þorvaldur Gylfason
reist á útsetningu Jóns Þórarinssonar
fyrir söngrödd og píanó
&
#
#
#
&
‹
#
#
#
?#
#
#
&
#
#
#
&
#
#
#
&
‹
#
#
#
?#
#
#
&
#
#
#
&
#
#
#
&
‹
#
#
#
?#
#
#
œ œ
œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ
œ
œ
œ œ
œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ œ
œ
œ œ œ œ
œ
œ œ œ
œ œ
œ
œ
œ œ œ œ
œ œœ
œ œ
œ œœ
œ œ œ œ
œœ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ
œ œ
œ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ œœœœœ œ
œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ œ
œœ
œ
œ œ œ œ# œ
œ œ
œ œ
œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ
œ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ œ œ œ
œ
œ œ œ œ œ œ œ
œ œ
œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ
œ œ
œ œ œ
œ œ œ# œ
œ
œ
œ
œ œœ
œœ
œ
œ
œ
œœ
œœ
œ
œ
œ
œ œ
œ# œ
œ œ# œœœœœ œ œ œœ
œ œ
œ œ œ œ œ
œ
U
œ
U
œ
U
œ œ
œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ
œ
œ
œ œ
œ œ œ œ œ œ
œ
U
œ
U
œ
U
œ œ œ œ œ œ
œ œ œ œ œ
œ
œ œ œ œ
œ
œ œ œ
œ œ
œ
œ
œ
U
œ
U
œ
U
œ œœ
œ œ
œ œœ
œ œ œ œ
œœ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ
œœ
œ œ œ
œ
U
œ
U
œ
U œ œ œ œ œœœœœ œ
œ œ
œ œ œ œ
œ œ œ œ œ
œœ
œ
œ œ œ