Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 143

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 143
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2013 · 3 143 rnar eru fleiri: veit að mín bíður / önnur elfur /öllu dekkri. Í ljóðaflokknum Kuldi eldsins í höllu greifans er kölluð fram ein af fyrri „persónum“ eða grímum skáldsins, greifinn af Kaos. Þar er skemmtilega blandað saman vísunum í fornar goð- sagnir og nýjar: Óðinn, vampírur, bangs ímon. Stefán hefur alltaf verið handgenginn poppmenningunni og hún verið honum brunnur vísana sem kunna að höfða til annarra kynslóða en þeirra sem aldar eru upp á klassískri ljóðlist, sem þó er sannarlega einnig með í leik. Þessara poppvísana gætir þó raunar minna hér en víða í fyrri bókum hans. Þessi flokkur er kaldhæðnislegri og lík- ari hinum gamla Stefáni en turnahrun- ið, a.m.k. líkari greifanum af K, en ógnin sem alls staðar blasir við er raun- veruleg og myndmálið áhrifaríkt, myndmál hins innri ótta. Flokkurinn Í skotgröf fjallar um ástina, oft forna glat- aða ást, en lokakvæðin eru torræðari og myrkari. Næstsíðasta kvæði bálksins, Glermúrinn minn, er magnað, fjallar kannski um konuna í karlinum, þá sem hann elskar. Síðasta kvæðið, Í skotgröf, er eins konar tengikvæði og vísar til þema næsta flokks og þess síðasta í Annarri bók, Fyrstu ljóðabók. Sá nefnist Glatkistulagning, og þar er viðfangsefn- ið glötun og dauði, stefnan til hans, návist hans í lífinu, sýnist mér. Í loka- kvæðinu rís mælandinn upp, dustar af sér moldina og hugsar: Í þetta skipti / skal ég gera / allt rétt. Hver sem kominn er yfir fimmtugt kannast ekki við þá til- finningu? Þriðja bók er Sendiherra ljóðsins, ljóðaþýðingar á skáldum frá 19. og upp- hafi 20. aldar: Baudelaire, Rilke, Hof- mannsthal o.fl. Öll eru skáldin fyrir- rennarar módernisma og symbólisma eða þátttakendur í þessum stefnum. Þýðingarnar virðast mér vandaðar, og vitaskuld segir val kvæðanna sitthvað um þýðandann eins og venja er um slík verk. Hann sver sig í ætt módernismans í víðri merkingu hugtaksins. Fjórða bók, Tímaheimar. Fyrri ljóða- bálkur, er endurlit til fortíðar en í allt öðrum anda en það sem á undan er komið, tónninn er mjúkur og nostalg- ískur, og þó býr undir tilfinningin um hverfulleik, að hið liðna sé liðið, eins og skýrt er tjáð í síðasta kvæðinu, Líðan tímans. Fimmta bók, Yrkisefnaheimur, er um leið Síðari ljóðabók og næstlengst bók- anna. Eins og nafnið bendir til er hún úthverfari en Skriftamóðir, leitar út fyrir skáldið sjálft. Vísun í gamla Egil er í kvæðinu Yrkisefnaviður: Tálga sjálfið / hefli hjartað // Smíða úr þeim bát / sjó- set hann nú. Hér eru fjölbreytilegar mannlífsmyndir, orðaleikir, og hnykkt er á mætti og mikilvægi ljóðlistarinnar, t.d. í Trébrúða. Í Yrkisefnaheimi er meiri samfélagsrýni en fyrr, deilt á ill öfl, en líka á okkur hversdagsfólkið með íróníu, eins og t.d. í kvæðunum Dóms- dagur og Vagnar. Vikið er að heimi bókanna í bálkinum Úr Gutenbergs- turni, og minnum úr bókmenntunum í Arfur og ógn, en þar eru einnig beinar vísanir í samtímann, ádeila: Flug Fáfnis. Bókinni lýkur með myrkum bálki, Goð- ljóð, og þó ekki að öllu leyti torræðum, því skírskotanir til samtímans eru skýr- ar. Í Sjöttu bók, Goð, Sögur, er Síðari lausamálsbálkur og kallast því á við Fyrstu bók. Hann virðist byrja í nútím- anum með sakleysislegri en tvíræðri fyrirsögn, Að gefa öndunum, en vísanir til fornra goðsagna eru líka áleitnar. Goðsagan til að binda enda á allar goð- sögur fjallar um tilurð yrkisefnaheims- ins, en einnig honum er ógnað eins og heimi goðanna í Völuspá. Sjöunda bók, Risinn / Lambið er um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.