Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 16
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 SSANGYONG TIVOLI HLX Raðnúmer 445295 Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 22.000 km. Verð: 3.590.000 kr. SSANGYONG KORANDO DLX Raðnúmer 445492 Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 58.000 km. Verð: 1.490.000 kr. BMW 3 318D Raðnúmer 445496 Nýskráður: 2010 / Dísel Beinskiptur / Ekinn: 182.000 km. Verð: 3.590.000 kr. Verð: 1.690.000 kr. TOYOTA YARIS Raðnúmer 740205 Nýskráður: 2018 / Bensín Beinskiptur / Ekinn: 25.000 km. HYUNDAI I10 Raðnúmer 445404 Nýskráður: 2014 / Bensín Sjálfskiptur/ Ekinn: 53.000 km. Verð: 1.190.000 kr. HONDA CR-V EXECUTIVE Raðnúmer 150289 Nýskráður: 2012 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 89.000 km. Verð: 2.390.000 kr. KIA SORENTO III LUX Raðnúmer 150270 Nýskráður: 2017 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 22.000 km. Verð: 6.390.000 kr. * Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl. Reykjavík Krókháls 9 | Sími: 590 2035 NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á notadir.benni.is Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16 AUDI A3 SPORTBACK E-TRON Raðnúmer 112580 Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 4.000 km. Verð: 4.790.000 kr. 4X 4 4X 4 4X 4 SSANGYONG REXTON DLX Nýskráður: 2017 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 62.000 km. Raðnúmer 150329 Verð: 4.290.000 kr. 4X 4 Bílar með reynslu! Smelltu á notadir.benni.is Baltasars Kormáks kvikmyndaleik- stjóra. Banda upplýsingar á sömu miðasöluvefjum til að þær myndir hafi halað inn 60 til 221 milljón dala. Þar sem upplýsingar um tekjur myndarinnar Inhale virðast ekki ábyggilegar er þeim hér sleppt. Sama gildir um erlendar tekjur af The Oath, sem hét Eiðurinn í ís- lenskri útgáfu. Lék Hera þar á móti Baltasar í mynd um mann (leikinn af Baltasar) sem horfir á dóttur sína (Heru) lenda í klóm fíkniefnasala. ingu um það komið á framfæri við vefinn. Svar hafði ekki borist í gær. Sama villa virðist vera endurtekin á Wikipedia-síðu myndarinnar. Er því gengið út frá því í þessari umfjöllun að tekjurnar séu a.m.k. rúmar 84 milljónir dala. Taka ber tölum sem eru ekki endanlegar með fyrirvara. Allt að 221 milljón dala Fróðlegt er að bera tekjur af sölu miða á Mortal Engines saman við tekjurnar af Hollywood-myndum Mynd Heru halar inn yfir 10 milljarða króna  Tekjur af miðasölu nálgast 85 milljónir bandaríkjadala Aðsókn á mynd Heru Hilmarsdóttur, Mortal Engines Mesta aðsókn og tekjur í milljónum bandaríkjadala Mestu tekjur m.v. höfðatölu (Bandaríkjasent pr. íbúa) Heimild: the-numbers.com og boxofficemojo.com 84.236.467 bandaríkja-dalir eru heildartekjur Mortal Engines um heim allan frá frumsýningu fram að síðustu helgi Framleiðslukostnaður er áætlaður um 100 millj. dala og til viðbótar kemur kostnaður við markaðssetningu 84 milljónir dala 100 milljónir dala Heildartekjur Framleiðslu- kostnaður Bandaríkin Kína Rússland Þýskaland Frakkland Mexíkó Ástralía Spánn Bretland Suður-Kórea Svíþjóð Ítalía 16,0 7,4 7,0 5,3 5,0 3,1 2,4 2,3 2,2 2,1 2,1 2,1 1 Ísland, 22,9 2 Nýja Sjáland, 22,6 3 Svíþjóð, 21,0 4 Hong Kong, 18,6 5 Sviss, 10,7 6 Singapúr, 10,6 7 Ástralía, 10,0 8 Eistland, 9,9 Tekjur Mortal Engines Banda ríkin Utan Bandaríkjanna (milljónir dala) 16 68 Tekjur Mortal Engines og mynda Baltasars Milljónir bandaríkjadala Inhale 2010 Contraband 2012 2 Guns 2013 Everest 2015 The Oath 2016 Adrift 2018 Mortal Engines 2018 ? 84,2 ? 132,5 59,9 221,3 98,4 Myndir Baltasar Kormáks 2010-2018 H ei m ild : W ik ip ed ia o g th e- nu m be rs .c om Morgunblaðið/Hari Leikkona Frægðarsól Heru Hilmarsdóttur (Heru Hilmar) er að rísa. BAKSVIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur af miðasölu á kvikmyndina Mortal Engines, með Heru Hilm- arsdóttur í aðalhlutverki, eru að nálgast 85 milljónir bandaríkjadala. Þetta má ráða af miðasöluvefjum sem safna saman upplýsingum um tekjur af kvikmyndum. Sýnist óhætt að fullyrða að þetta séu mestu tekjur sem nokkur kvik- mynd hefur aflað sem skartar ís- lenskri leikkonu í aðalhlutverki. Þegar tekjurnar voru skoðaðar í gær voru þær orðnar 84,2 milljónir dala. Þar sem upplýsingar um miða- sölu í nokkrum löndum virðast ekki hafa verið uppfærðar í nokkra daga er ekki ósennilegt að eftir síðustu sýningahelgi hafi tekjurnar verið komnar yfir 85 milljónir dala. Miðað við gengi bandaríkjadals eru því allar líkur á að tekjurnar séu komnar yfir 10 milljarða króna. Þrátt fyrir það á myndin enn eftir að koma út á sléttu, að teknu tilliti til framleiðslukostnaðar. Er þá ótalinn kostnaður við markaðssetningu. Á móti kemur að sýningum mynd- arinnar í kvikmyndahúsum er ekki lokið og þá á myndin eftir að fara í dreifingu í sjónvarpi o.s.frv. Sýningar um jólahátíðina Það sem veldur mestu um að tekjur eru enn undir framleiðslu- kostnaði er að aðsóknin í Banda- ríkjunum olli vonbrigðum. Myndin halaði „aðeins“ inn um 16 milljónir dala en hún keppti við margar stór- myndir yfir jólahátíðina. Mortal Engines hefur hins vegar fengið góða aðsókn í löndum á borð við Kína, Rússland og Þýskaland. Þá má nefna Suður-Kóreu en einn aðal- leikarinn, Jihae, er einmitt þaðan. Kína er að verða einn mikilvæg- asti markaður Hollywood-mynda. Dæmi um það er síðasta kvikmyndin í Fast & the Furious-seríunni, mynd númer 7, en hún halaði inn 391 milljón dala í Kína og 353 milljónir dala í Bandaríkjunum. Hefði það einhvern tímann þótt saga til næsta bæjar að Kínamarkaður væri orðinn stærri en sjálfur heimamarkaður- inn. Þess má geta að samkvæmt miða- söluvefnum the-numbers.com eru tekjur Mortal Engines komnar yfir 100 milljónir bandaríkjadala. Þar eru meðtaldar yfir 20 milljónir dala í tekjur í Brasilíu. Sú tala virðist hins vegar ekki vera rétt og var ábend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.