Morgunblaðið - 28.02.2019, Page 27

Morgunblaðið - 28.02.2019, Page 27
Íslenskur iðnaður hefur verið órjúfanlegur hluti af sögu Íslands. Á Iðnþingi 2019 verður þess minnst að 25 ár eru liðin frá stofnun Samtaka iðnaðarins. Á þinginu verður horft á það sem áunnist hefur í áranna rás, varpað verður upp myndum af stöðu dagsins í dag, auk þess sem rýnt verður í framtíðina sem er rétt handan við hornið. Forkólfar íslensks iðnaðar segja frá sinni sýn á framtíðina. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar. Skráning á www.si.is Silfurberg í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00 IÐNÞING 2019 Íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð Fjölbreytt dagskrá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.