Morgunblaðið - 28.02.2019, Page 43

Morgunblaðið - 28.02.2019, Page 43
FRÉTTIR 43Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019 Haldið á náttstað Gullörninn flaug síðan á brott til að nátta sig á gamalli furu þar sem hann á sér hreiður. Aftanró Eftir að hafa étið sig mettan og hamingjusaman sat hann drykklanga stund á tré og horfði á sólina setjast. Vinir í skóginum Gullörn og skjór í Svíþjóð, landi friðar og samlyndis. Arnarsjón Gullörninn er á meðal sjónskörpustu dýra veraldar, talinn geta greint 45 cm langan héra í þriggja km fjarlægð við góðar aðstæður. Snyrtipinni Gullörn snyrtir gogginn eftir að hafa étið sig saddan og sælan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.