Morgunblaðið - 04.04.2019, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.04.2019, Qupperneq 59
VERNDARI SÖFNUNARINNAR ER HR. GUÐNI TH. JÓHANNESSON, FORSETI ÍSLANDS KAUPIÐ RAUÐU FJÖÐRINA TIL STYRKTAR KAUPA Á AUGNBOTNAMYNDAVÉLUM Tækið er notað til myndgreiningar á augnbotnum, sjónhimnu og sjóntaugum, nýtist vel þeim sem eru sykursjúkir, blindir eða sjónskertir. Augnbotnamyndavélar þykja í dag nauðsynleg tæki við eftirlit á t.d. hrörnun í augnbotnum, sem er algengasti augnsjúkdómur meðal eldra fólks. Félagsmenn Lions verða á ferðinni helgina 5.-7. apríl með Rauðu fjöðrina til sölu. Leggja má verkefninu lið með því að millifæra upphæð að eigin vali á reikning Lions: 0516-26-017722, kt. 640572-0869. Einnig er hægt að hringja í söfnunarsímanúmer. VIÐ LEGGJUM LIÐ WWW.LIONS.IS SÖFNUNARSÍMAR Fjárhæð skuldfærist af símreikningi þegar hringt er í símanúmerið. 908 1101 fyrir 1.000kr. 908 1103 fyrir 3.000kr. 908 1105 fyrir 5.000kr. Landssöfnun Lions Rauða fjöðrin 5.-7. apríl 2019 HELSTU STYRKTARAÐILAR RAUÐU FJAÐRARINNAR: Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.