Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 31

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 31
29 Utanríkisviðskipti 1976—1977. Milljónir króna, f.o.b.-virði Magnbreyting frá fyrra ári, •ar 0/ /o Bráðab. 1976 Spá 1977 1976 1977 Útflutningsframleiðsla 72 270 105 800 9,2 12,9 Sjávarafurðir 54 240 81 000 8,5 14,0 ái 10 400 14 400 12,2 9,0 Aðrar vörur 7 630 10 400 10,0 10,4 Birgðabreytingar1) 1 230 4-1 000 Vöruútflutningur 73 500 104 800 15,7 10,0 Innfl. sérstakrar f járfestingarvöru . . . 8 420 12 600 4-18,5 25,0 Skip og flugvélar 4 530 11 000 :-48,0 102,2 Stórframkvæmdir2) 3 890 1 600 22,0 4-65,0 Innflutningur til álverksmiðju 6 520 7 600 4-19,0 5,0 Almennur vöruinnflutningur 63 210 89 800 0,0 20,0 Vöruinnflutningur, alls 78 130 110 000 4-4,2 19,2 Vöruskiptajöfnuður 4-4 630 4-5 200 Þjónustuútflutningur 32 020 42 100 7,8 11,2 Þjónustuinnflutningur 31 780 41 100 3,7 9,4 Þjónustujöfnuður 240 1 000 Viðskiptajöfnuður H-4 390 4-4 200 Viðskiptajöfnuður sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, % -M,7 4-1,2 1) Birgðaaukning —; birgðaminnkun +. 2) Innflutningur til Landsvirkjunar, Kröfluvirkjunar og járnblendiverksmiðju. en á sama tíma í fyrra, reiknað á sama gengi. Búizt er við svipaðri aukningu síðari hluta ársins, og sé gert ráð fyrir, að verðlag í þessum viðskiptum breytist á svipaðan hátt og i vöruviðskiptunum, mun þjón- ustuinnflutningurinn aukast um 9% að raunverulegu verðgildi á þessu ári. Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður. Vöruskiptajöfnuður. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru vöruskiptin við útlönd (f. o. b.) sem næst í jöfnuði, samanborið við tveggja milljarða króna vöru- skiptahalla á sama tíma i fyrra, reiknað á gengi þessa árs. Vöruút- flutningurinn hafði aukizt um 36% i erlendri mynt, en vöruinnflutn- ingurinn um 31%. Samkvæmt þeim spám, sem hér liafa verið raktar, er nú gert ráð fyrir, að heldur dragi úr aukningu útflutnings og inn- flutnings undir lok ársins, þó þannig, að meira dragi úr útflutn- ingsaukningunni, og stafar það einkum af mismunandi árstiða- mynstri útflutnings og innflutnings. Heildarvöruútflutningurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.