Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Qupperneq 31
29
Utanríkisviðskipti 1976—1977.
Milljónir króna, f.o.b.-virði Magnbreyting frá fyrra ári, •ar 0/ /o
Bráðab. 1976 Spá 1977 1976 1977
Útflutningsframleiðsla 72 270 105 800 9,2 12,9
Sjávarafurðir 54 240 81 000 8,5 14,0
ái 10 400 14 400 12,2 9,0
Aðrar vörur 7 630 10 400 10,0 10,4
Birgðabreytingar1) 1 230 4-1 000
Vöruútflutningur 73 500 104 800 15,7 10,0
Innfl. sérstakrar f járfestingarvöru . . . 8 420 12 600 4-18,5 25,0
Skip og flugvélar 4 530 11 000 :-48,0 102,2
Stórframkvæmdir2) 3 890 1 600 22,0 4-65,0
Innflutningur til álverksmiðju 6 520 7 600 4-19,0 5,0
Almennur vöruinnflutningur 63 210 89 800 0,0 20,0
Vöruinnflutningur, alls 78 130 110 000 4-4,2 19,2
Vöruskiptajöfnuður 4-4 630 4-5 200
Þjónustuútflutningur 32 020 42 100 7,8 11,2
Þjónustuinnflutningur 31 780 41 100 3,7 9,4
Þjónustujöfnuður 240 1 000
Viðskiptajöfnuður H-4 390 4-4 200
Viðskiptajöfnuður sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, % -M,7 4-1,2
1) Birgðaaukning —; birgðaminnkun +.
2) Innflutningur til Landsvirkjunar, Kröfluvirkjunar og járnblendiverksmiðju.
en á sama tíma í fyrra, reiknað á sama gengi. Búizt er við svipaðri
aukningu síðari hluta ársins, og sé gert ráð fyrir, að verðlag í þessum
viðskiptum breytist á svipaðan hátt og i vöruviðskiptunum, mun þjón-
ustuinnflutningurinn aukast um 9% að raunverulegu verðgildi á þessu
ári.
Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður.
Vöruskiptajöfnuður.
Fyrstu átta mánuði þessa árs voru vöruskiptin við útlönd (f. o. b.)
sem næst í jöfnuði, samanborið við tveggja milljarða króna vöru-
skiptahalla á sama tíma i fyrra, reiknað á gengi þessa árs. Vöruút-
flutningurinn hafði aukizt um 36% i erlendri mynt, en vöruinnflutn-
ingurinn um 31%. Samkvæmt þeim spám, sem hér liafa verið raktar,
er nú gert ráð fyrir, að heldur dragi úr aukningu útflutnings og inn-
flutnings undir lok ársins, þó þannig, að meira dragi úr útflutn-
ingsaukningunni, og stafar það einkum af mismunandi árstiða-
mynstri útflutnings og innflutnings. Heildarvöruútflutningurinn