Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 33

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 33
31 mun fyrr á árinu en í fvrra, þannig að þessi brevting mun að veru- legu leyti ganga til baka á síðari bluta ársins. Fyrir árið allt er því nú spáð, að viðskiptajöfnuðurinn verði svip- aður og hann var fyrri hluta ársins, en það felur í sér, að jöfnuður náist í viðskiptunum við útlönd síðari helming ársins. Þá er enn- fremur búizt við, að innflutningur og útflutningur fjármagns haldist að mestu levti i hendur síðari hluta árs, en á sama tíma í fyrra var fjármagnsjöfnuðurinn liagstæður um 4,2 milljarða króna. Allt árið 1977 vrði heildargreiðslujöfnuðurinn því á þessum forsendum nánast óbreyttur frá fyrra helmingi ársins, en það fæli í sér, að nettógjald- eyrisstaðan batnaði um 6 milljarða króna á árinu samanborið við 3,4 milljarða króna bata á árinu 1976 (3,7 milljarðar króna reiknað á gengi ársins 1977). Fyrstu niu mánuði þessa árs batnaði nettó- gjaldeyrisstaðan urn 4 milljarða króna, og þarf því að batna um 2 milljarða króna til viðbótar síðustu þrjá mánuði ársins, til þess að spáin gangi eftir. Þetta er svipuð breyting og varð á síðustu þremur mánuðum ársins 1976, en vafasamara er þó, hvort þetta næst i ár. Gjaldeyrisforðinn1) hefur aukizt nokkru hægar en nettógjaldeyris- staðan, þar sem ýmsar skuldir hafa verið greiddar niður. í ágúst- lok nam gjaldeyrisforðinn 19,1 milljarði króna, sem svaraði til u. þ. b. 10 vikna vöruinnflutnings. Erlendar skuldir. í árslok 1976 námu fastar erlendar skuldir þjóðarbúsins 95,9 milljörð- um króna og var það um 37% af þjóðarframleiðslu þess árs. Þetta blutfall var um 22% á árinu 1973 og komst í 39% í árslok 1975. Sam- kvæmt áætlunum Seðlabanlcans verða fastar erlendar skuldir um 129 milljarðar króna í árslok 1977, eða nálægt 36% af þjóðarfram- leiðslu þessa árs, og hefur hlutfall erlendra skulda af þjóðarfram- leiðslu því lækkað nokkuð. Árið 1977 rnunu afborganir og vaxtagreiðslur af föstum erlendum lánum — að frátöldum lánum hjá A!þjóðagj aldeyrissjóðnum — nema um 14% af heildarútflutningstekjum. Þetta er sama greiðslu- byrði og á árinu 1976. Að meðtöldum lánum lijá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum mun greiðslubyrðin nema 14,7% samanborið við 14,4% árið 1976. Spár, sem gerðar voru haustið 1976, bentu til þyngri greiðslubyrði bæði árin 1976 og 1977, en aukning útflutningstekna 1) Með gjaldeyrisstöðu er átt við erlendar eignir Seðlabanka og viðskiptabanka að frádregnum skuldum við Alþjóðagjaldeyriss.jóðinn og skuldum til skemmri tíma en árs. Með gjaldeyrisforða er hins vegar átt við gjaldeyriseign Seðlabanka án frá- dráttar gjaldeyrisskulda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.