Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Qupperneq 34
32
var vanmetin í þessum spám. Þótt áætlanir um greiðslubyrði hafi
reynzt óáreiðanlegar, er engu að síður ljóst, að greiðslubyrði kynni
að þyngjast nokkuð á næstu árum, jafnvel þótt útflutningstekjur
aukist.
Þjóðhagsspá.
Batinn, sem hófst árið 1976 með aukningu útflutningstekna, hefur
reynzt örari en reiknað var með, og áhrif hans á innlenda eftir-
spurn á þessu ári hafa því verið mun meiri en búizt var við í fyrri
spám. Eins og þegar er að vikið, verður niðurstaða spánna um hina
ýmsu þætti þjóðarútgjalda sú, að í heild aukist þjóðarútgjöld um
7% árið 1977, en þau drógust saman um 3x/2% árið 1976. Að birgða-
breytingum frátöldum — einkum birgðum útflutningsvöru — verða
umskiptin árið 1977 þó ekki eins skörp, þar sem búizt er við, að
þjóðarútgjöldin þannig reiknuð aukist um 6% samanborið við %%
aukningu árið 1976. Enda þótt útflutningur aukist að líkindum svipað
og í fyrra, mun viðskiptajöfnuðurinn — reiknaður á föstu verðlagi
— versna á þessu ári, enda liefur útgjaldaaukningin innanlands haft
í för með sér mikla aukningu innflutnings. í heild munu þjóðar-
útgjöld og útflutningur aukast um 8% árið 1977, en þegar innflutn-
ingur liefur verið dreginn frá, verður niðurstaðan, að þjóðarfram-
leiðslan aukist um 4% árið 1977. Þessi vöxtur þjóðai'framleiðslunnar
Þjóðarframleiðsla og þjóðarútgjöld 1976—1977.
Milljarðar króna Magnbreytingar
á verðlagi hvors árs frá fyrra ári, 0/ /o
Bráðab. Spá
1976 1977 1976 1977
Einkaneyzla 159,6 226,0 1,0 8,0
Samneyzla 26,2 36,6 5,0 2,0
Fjármunamyndun 78,0 101,6 4-2,6 2,8
Atvinnuvegir 27,7 43,1 4-17,1 25,6
Opinberar framkvæmdir 33,3 35,8 13,4 ^16,3
Ibúðarhús 16,9 22,7 2,0 3,0
Birgða- og bústofnsbreytingar -f-1,7 1,0
Þjóðarútgjöld 262,1 365,2 4-3,4 6,9
Utflutningur vöru og þjónustu 105,5 146,9 11,9 10,3
Innflutningur vöru og þjónustu 109,9 151,1 4-1,2 16,4
Viðskiptajöfnuður -^4,4 -r4,2
Verg þjóðarframleiðsla 257,7 361,0 2,4 4,2
Viðskiptakjaraáhrif1) 3,5 3,1
Vergar þjóðartekjur 5,9 7,3
1) Hlutfall af þjóðarframleiðslu fyrra árs.