Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 34

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 34
32 var vanmetin í þessum spám. Þótt áætlanir um greiðslubyrði hafi reynzt óáreiðanlegar, er engu að síður ljóst, að greiðslubyrði kynni að þyngjast nokkuð á næstu árum, jafnvel þótt útflutningstekjur aukist. Þjóðhagsspá. Batinn, sem hófst árið 1976 með aukningu útflutningstekna, hefur reynzt örari en reiknað var með, og áhrif hans á innlenda eftir- spurn á þessu ári hafa því verið mun meiri en búizt var við í fyrri spám. Eins og þegar er að vikið, verður niðurstaða spánna um hina ýmsu þætti þjóðarútgjalda sú, að í heild aukist þjóðarútgjöld um 7% árið 1977, en þau drógust saman um 3x/2% árið 1976. Að birgða- breytingum frátöldum — einkum birgðum útflutningsvöru — verða umskiptin árið 1977 þó ekki eins skörp, þar sem búizt er við, að þjóðarútgjöldin þannig reiknuð aukist um 6% samanborið við %% aukningu árið 1976. Enda þótt útflutningur aukist að líkindum svipað og í fyrra, mun viðskiptajöfnuðurinn — reiknaður á föstu verðlagi — versna á þessu ári, enda liefur útgjaldaaukningin innanlands haft í för með sér mikla aukningu innflutnings. í heild munu þjóðar- útgjöld og útflutningur aukast um 8% árið 1977, en þegar innflutn- ingur liefur verið dreginn frá, verður niðurstaðan, að þjóðarfram- leiðslan aukist um 4% árið 1977. Þessi vöxtur þjóðai'framleiðslunnar Þjóðarframleiðsla og þjóðarútgjöld 1976—1977. Milljarðar króna Magnbreytingar á verðlagi hvors árs frá fyrra ári, 0/ /o Bráðab. Spá 1976 1977 1976 1977 Einkaneyzla 159,6 226,0 1,0 8,0 Samneyzla 26,2 36,6 5,0 2,0 Fjármunamyndun 78,0 101,6 4-2,6 2,8 Atvinnuvegir 27,7 43,1 4-17,1 25,6 Opinberar framkvæmdir 33,3 35,8 13,4 ^16,3 Ibúðarhús 16,9 22,7 2,0 3,0 Birgða- og bústofnsbreytingar -f-1,7 1,0 Þjóðarútgjöld 262,1 365,2 4-3,4 6,9 Utflutningur vöru og þjónustu 105,5 146,9 11,9 10,3 Innflutningur vöru og þjónustu 109,9 151,1 4-1,2 16,4 Viðskiptajöfnuður -^4,4 -r4,2 Verg þjóðarframleiðsla 257,7 361,0 2,4 4,2 Viðskiptakjaraáhrif1) 3,5 3,1 Vergar þjóðartekjur 5,9 7,3 1) Hlutfall af þjóðarframleiðslu fyrra árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.