Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 38

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 38
36 Áhrif þessara þriggja þátta ásamt hinum venjulega árstíðabata í fjármálum ríkissjóðs og samkomulagi Seðlabankans og viðskipta- bankanna um útlánabámark, ættu að geta orðið talsvert aðhald að peningaþenslu síðari bluta ársins. Framvindan næstu mánuðina er bins vegar að töluverðu leyti undir því komin, að live miklu leyti verður unnt að lialda aukningu þjóðarútgjaldanna í kjölfar kjara- samninganna innan skynsamlegra marka og bvort liægt verður að beina tekjuaukningu almennings í auknum mæli að peningalegum sparnaði. Fjánnál ríkisins. Fyrstu níu mánuði þessa árs námu innheimtar tekjur ríkissjóðs 67,1 milljarði króna, en útgjöld nárnu 70,7 milljörðum króna og voru því um 3,6 milljörðum króna umfram tekjur. Nettóinnstreymi varð á lánahreyfingum, sem nam 0,5 milljörðum króna, og var þvi lieildargreiðslujöfnuður ríkissjóðs óbagstæður um 3,1 milljarð króna. Á sama tíma í fyrra námu útgjöld 2,3 milljörðum króna umfram tekjur, en lánahreyfingar voru sem næst i jöfnuði. Framvinda ríkis- fjármálanna í ár hefur að mestu leyti fvlgt venjubundnum árstíða- breytingum og jafnvel reynzt heldur styrkari en reiknað var með í ársbyrjun. Síðustu áætlanir um niðurstöðu ríkisfjármálanna 1977 voru gerðar í september s. 1., fyrir kjarasamninga opinberra starfsmanna og verkfall BSRB. Fyrir árið í heild var þá gert ráð fyrir, að innheimt- ar tekjur yrðu um 96,5 milljarðar króna, en útgjöld um 96 milljarðar. Samkvæmt þessu færu bæði tekjur og gjöld um 7% fram úr áætlun fjárlaga þessa árs. Tekjuaukningin umfram fjárlagaáætlunina staf- ar einkum af mun örari vexti innlendrar eftirspurnar en gert var ráð fyrir í fjárlögum, enda munu þjóðarútgjöld aukast talsvert meira að raungildi og' verðlag hækka meira en reiknað var með við samþyldct fjárlaga. Bæði söluskattur og aðflutningsgjöld munu af þessum sökum fara talsvert fram úr fjárlagaáætlun, en á hinn bóginn var tekjuskattur lækkaður verulega um mitt sumar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga. Niðurgreiðslur voru þá einnig auknar í sama skyni og bætur almannatrygginga hækkaðar að mun, og' skýrir þetta útgjaldaaukninguna að liluta, en einnig liafa launa- og verðlagshækkanir umfram fjárlagaáætlun haft talsverð áhrif á útgjöld ríkissjóðs. Frávik bæði tekna og útgjalda ríkissjóðs frá fjár- lögum munu þó verða minni i ár en verið hefur undanfarin ár, enda voru fjárlög þessa árs reist á mun raunhæfari verðforsendum en verið hafði áður. Með þessari breytingu á fjárlagagerðinni hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.