Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 45

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 45
43 1976 var meðalvinnutími á svipuðu stigi og verið hafði 1974. Töl- ur um meðaldagvinnukaup verkafólks og iðnaðarmanna í Reykja- vík og nágrenni leiða ennfremur í ljós hækkun umfram kau}i- taxta á þessu tímabili og sama gildir raunar um opinbera starfs- menn. 1 heild eru atvinnutekjur á mann taldar hafa aukizt um 32% að meðaltali 1976. Tekjur sjómanna hækkuðu liins vegar mun meira eins og áður gat eða um 43%. Tekjur, aðrar en laun, svo sem bætur almannatrygginga, hækkuðu nokkru meira en atvinnutekjur, og heild- arbrúttótekjur einstaklinga eru því taldar liafa aukizt um 34—35%, eða sem jafngildir þriðjungs hækkun tekna á mann. Nokkru meiri hækkun beinna skatta olli því, að ráðstöfunartekjur heimilanna jukust heldur minna en hrúttótekjur eða um 34% á árinu 1976. Verðlag. Þótt verulega hafi liægt á hraða verðbólgunnar á árinu 1976 voru verðlagshækkanir enn mjög mildar. Vísitala framfærslukostnaður liækkaði að meðaltali um 32% 1976 samanborið við 49% hækkun 1975 og 43% hækkun 1974. Ef miðað er við hraða verðbólgunnar frá uppliafi til loka árs er munurinn milli áranna 1975 og 1976 þó minni, en þannig hækkaði framfærslukostnaður um 32% á árinu 1976, samanborið við 37% hækkun 1975 og 53% 1974. Byggingar- kostnaður hækkaði mun minna en verðlag á neyzluvörum 1976, eins og raunar 1975, gagnstætt því sem var á árunum 1972—1974. Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 23,5% að meðaltali 1976, saman- horið við 42% hækkun 1975 og 52% hækkun 1974. Frá upphafi til loka árs 1976 hækkaði byggingarvísitala hins vegar um fjórðung, eða heldur meira en að meðaltali milli 1975 og 1976. Verðlag einka- neyzlunnar liækkaði um 30% 1976, 49% 1975, en verðlag þjóðar- framleiðslunnar var 35% liærra á árinu 1976 en 1975, samanborið við 39% hækkun milli 1974 og 1975. Vegna gengissigs íslenzku krón- unnar á árinu 1976 hækkaði meðalverð erlends gjaldeyris um 13%, samanborið við 56,5% hækkun 1975. kaupmdttur telcna. Miðað við vísitölu framfærslukostnaðar rýrnaði kaupmáttur kaup- taxta allra launþega um 4%% að meðaltali 1976, samanborið við 15% lækkun árið áður. Kaupmáttur heildaratvinnutekna jókst hins vegar lítillega, ef miðað er við hækkun neyzluvöruverðlags, en á mann rýrnaði kaupmáttur atvinnutekna um 1% að meðaltali 1976 samanhorið við 12% minnkun á árinu 1975. Kaupmáttur ráðstöfunar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.