Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 55

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 55
I. Fjármál — skattamál. 1975. Febrúar. Innflutningsgjald af bifreiðum hækkað úr 35% í 50% af c. i. f.- verði fólksbifreiða og úr 20% í 25% af c. i. f.-verði annarra bila. Áfengisverð hækkað um 15—25% og tóbaksverð hækkað um 15%. Marz. Viðlagagjald á söluskattstofn hækkað úr 1% í 2% á tímabilinu 1. marz 1975 til 31. desember 1975 (lög nr. 5/1975). Tekjur af við- lagagjaldi (áætlaðar 1750 m.kr.) skulu skiptast þannig, að 32% renna til Norðfjarðardeildar til að bæta tjón af völdum snjóflóðanna í Neskaupstað í desember 1974 og til björgunar og viðreisnarstarfs þar, en 68% renna til að mæta skuldbindingum Viðlagasjóðs vegna eldgossins í Vestmannaeyjum. Álagning 1% olíugjalds á söluskattstofn framlengd tímabilið 1. marz 1975—29. febrúar 1976 (lög nr. 6/1975). Verðhækkanir af völdum þessara gjalda, viðlagagjalds og olíugjalds, skulu ekki valda hækk- un kaupgreiðsluvísitölu. Söluskattur verður nú samtals 20%, þ. e. 13% almennur söluskattur, 4% söluskattsauki samkvæmt lögum nr. 10/1974 um skattkerfisbreytingu, auk 2% viðlagag'jalds og 1% olíu- gjalds. Niðurgreiðslur landbúnaðarafurða auknar sem nemur 200 m.kr. á heilu ári, eða sem svarar til lækkunar F-vísitölu um Iþo stig. Apríl. Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum samþvkkt á Al- þingi 28. apríl (lög nr. 11/1975). Meginákvæði laganna eru þessi: 1) Heimild fyrir ríkisstjórnina til lækkunar ríkisútgjalda um 3 500 m.kr. á árinu 1975. 2) Tekjuskattur einstaklinga og tekjuútsvar: a) Öll barnaívilnun til framfæranda, þ. e. fjölskyldubætur, persónufrádráttur vegna barna og afsláttur frá tekjuskatti vegna barna, sameinuð í einn afslátt frá álögðum tekjuskatti, barnabætur, til greiðslu til framfæranda ef barnabætur nýtast ekki til greiðslu á tekjuskatti hans eða öðrum opinberum gjöldum. Fjárhæð barnabóta ákveðin 30 000 kr. fyrir fyrsta barn, 45 000 kr. fyrir annað og fleiri börn. b) Persónu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.