Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 57

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 57
55 samræmis við launahækkun samkvæmt samkomulagi ASÍ og vinnu- veitenda frá 26. marz, og mikla hækkun tekjutryggingar, annars vegar til samræmis við kauphækkanir, en hins vegar til þess að skattbreytingarnar frá april nýttust einnig skattlausum lífeyrisþeg- um. Um önnur ákvæði laganna, um launajöfnunarbætur og láns- kjör fjárfestingarlánasjóða, er fjallað í köflunum um launamál og peningamál. Júní. Til að greiða fyrir kjarasamningum í júnímánuði voru niðurgreiðsl- ur búvöruverðs auknar sem nam 100 m.kr. á mánuði, þannig að tekið var fyrir verðlagsáhrif 13,3% hækkunar verðlagsgrundvallar búvöru frá 1. júní. Niðurgreiðslur áburðarverðs ákveðnar sem nam um 600 m.kr. á árinu 1975, vegna tvöföldunar áburðarverðs frá fyrra ári. Áfengis- og tóbaksverð hækkað um 30%. Júlí. Samkvæmt heimild í lögum um ráðstafanir i efnahagsmálum og fjármálum (nr. 11/1975) ákvað ríkisstjórnin að tillögu fjárveitinga- nefndar 2 000 m.kr. lækkun ríkisútgjalda, þar af 660 m.kr. vegna opinberra framkvæmda, 860 m.kr. vegna rekstrar og tilfærslna og 480 m.kr. lækkun framkvæmdaframlaga af ýmsu tagi. Hinn 16. júlí voru gefin út bráðabirgðalög um sérstakt tímabundið vörugjald. Samkvæmt lögunum skal á tímabilinu 17. júlí til ársloka 1975 leggja 12% sérstakt vörugjald til ríkissjóðs á söluskattstofn inn- lendrar og erlendar vöru, þó ekki mikilvægrar neyzluvöru og rekstr- arvöru. Tekjuauki ríkissjóðs af vörugjaldinu áætlaður 1 850 m.kr. Október. Fjárlagafrumvarp 1976 lagt fram á Alþingi. Desember. Fjárlög ársins 1976 afgreidd frá Alþingi 20. desember og voru þau m, a. byggð á eftirfarandi ákvörðunum, sem teknar voru um svipað leyti: 1) Söluskatti var breytt (lög nr. 76/1975) án þess þó að skatturinn í heild væri hækkaður. Viðlagagjald, 2%, var fellt niður, 4% sölu- skattsauki varð 1%, en hinn almenni söluskattur var í staðinn hækkaður um 5 stig. Söluskatturinn í heild varð því áfram 20%,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.