Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 58

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 58
56 þ. e. 18% almennur söluskattur í stað 13% áöur, sem —- að frá- dregnum hluta jöfnunarsjóðs — rennur í ríkissjóð, auk 1% sölu- skattsauka, sem rennur óskiptur til ríkissjóðs, og 1% olíugjalds. Með þessari breytingu eykst hlutdeild Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í söluskattstekjum úr 8% af hinum 13% almenna söluskatti í 8% af hinum 18% almenna söluskatti. Jafnframt var verkefna- skiptingu ríkis og' sveitarfélaga breytt með tilfærsiu útgjalda frá ríki til sveitarfélaga í samræmi við auknar söluskattstekjur þeirra. 2) Álagning 12% sérstaks vörugjalds, sem ákveðin var með bráða- birgðalögum i júlí, var framlengd út árið 1976 en gjaldið lækkað í 10% frá 1. janúar og í 6% frá 1. september. 3) Sveitarfélögum var gert að innheimta 1% sjúkratryggingagjald af útsvarsskyldum tekjum og skal það fé renna til sjúkrasamlaganna (lög nr. 95/1975). 4) Fasteignamat vegna álagningar eignarskatts var 2,7-faldað, en það hafði verið óbreytt síðan 1972. Skattstiga í eignarskatti ein- staklinga var breytt þannig, að nettóskattgjaldseign 2 m.kr. og lægri verður undanþegin eignarskatti (var 1 m.kr. áður), en af skattgjaldseign yfir 3,5 m.kr. (í stað 2 m.kr.) greiðist 1% eignar- skattur (lög nr. 97/1975). Álagning eignarskatts var talin tvöfald- ast árið 1976 vegna þessara breytinga. 5) Skattvísitala var hækkuð um 25% í samræmi við áætlaða tekju- hækkun einstaklinga á árinu 1975. 6) Ríkisstjórninni var heimiluð 5% lækkun þeirra útgjalda, sem bundin eru í annarri löggjöf en fjárlögum. Ákveðið var, að á árinu 1976 skvldi álag á fasteignamat hækkað úr 100% í 173%, en álag þetta gildir eingöngu fyrir fasteignamat sem gjaldstofn fasteignaskatts. 1976. Fébrúar. Álagning 1% olíugjalds af söluslcattstofni var framlengd til febrúar- loka 1977. Ný löggjöf um Stofnfjársjóð fiskiskipa og útflutningsgjöld sett í kjölfar hrcytinga á sjóðakerfi sjávarútvegsins (sjá kaflann um tekju- ákvarðanir í sjávarútvegi). Innflutningsgjald af gas- og brennsluolíu, kr. 1,33 pr. kg, tekið upp með Iögum nr. 6/1976. Tekjur af þessu gjaldi voru áætlaðar 450 m.kr. á ári og kemur gjaldið í stað söluskatts af olíu til fiskiskipa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.