Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 69

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 69
67 fram yfir ákveðin mörk — rauðu strikin svonefndu — skyldu laun hækka hlutfallslega einum mánuði síðar og sem umfram- hækkuninni næmi. Samkvæmt þessu skyldi bæta hækkanir fram- færsluvísitölu umfram a) 9,9% frá 1. febrúar til 1. júni 1976. b) 5,2% frá 1. júní til 1. október 1976. c) 4,4% frá 1. október til 1. febrúar 1977. I tengslum við kjarasamninga tókst samkomulag milli ASÍ og vinnu- veitenda um málefni lífeyrissjóða á samningssviði aðila. Skv. sam- komulaginu taka lífeyrissjóðirnir, sem hlut eiga að máli, að sér að verðtryggja lífeyri, sem greiddur er skv. lögum nr. 63/1971 um eftirlaun til aldraðra félaga i stéttarfélögum. Samkomulagið hafði i för með sér mikla hækkun þessa lifeyris, en forsenda þess var, að líkisstjórnin heitti sér fyrir breytingum á lögunum nr. 63/1971 svo og breytingu á almannatryggingalögum til þess að þessi hækkun líf- eyrisgreiðslna ylli yfirleitt ekki lækkun tekjutryggingar (sjá kaflann um fjármál—skattamál, maí 1976). Dagana 29. febrúar og 1. marz voru undirritaðir nýir kjarasamningar sjómanna á fiskiskipaflotanum og útvegsmanna (sjá kaflann um tekjuákvarðanir í sjávarútvegi). Marz. Hinn 9. marz varð samkomulag milli BHM og ríkisins um endur- skoðun gildandi kjarasamnings í kjölfar samninga ASl og vinnu- veitenda í febrúar. Samkomulag varð um 6% launahækkun frá 1. marz. Hinn 9. marz var undirritaður annar samningur BHM og ríkisins um endurskoðun lcjarasamningsins frá 9. desember 1975, sem taka atti gildi 1. júlí 1976. Samkomulag varð um áfangahækkanir launa (6% 1. júli 1976, 6% 1. október, 5% 1. febrúar 1977 og 4% 1. júlí 1977) og verðbótaákvæði i liátt við febrúarsamninga ASÍ og vinnu- veitenda. Hinn 10. marz varð samkomulag milli BSBB og ríkisins um endur- skoðun gildandi kjarasamnings í hátt við febrúarsamningana um láglaunahækkun og 6% almenna launahækkun 1. marz. A príl. Hinn 1. apríl var undirritaður nýr kjarasamningur BSRB og rikisins fyrir tímabilið 1. júlí 1976—30. júní 1978; samningsákvæði um launa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.