Heimsmynd - 01.05.1989, Blaðsíða 78

Heimsmynd - 01.05.1989, Blaðsíða 78
HITT & ÞE U R A TÍSKUHEIMINUM sentímetra sólum? Einmitt. Oj, bara, en staðreynd. Hin hörmulega tíska áttunda áratugarins var sambland af fatnaði frá stríðsárunum, hippa- og diskóklæðnaði. Nema nú ganga tískuhönnuðir skrefi lengra og ýkja áherslurnar. Útvíðu buxurnar eru enn útvíðari, mjaðmabuxurnar lengra fyrir neðan mitti og skórnir með enn þykkari sólum en áður, helst úr korki. Pessi tíska kann að höfða til unglinga sem tóku sín fyrstu skref með mæðrum í útvíðum buxum en það er ólíklegt að hún höfði til þeirra sem voru á táningsaldri um miðbik áttunda áratugarins. Hin hliðin, og sú betri, á þessu máli er að nú eru tískuhönnuðir þurrausnir í tímabilum nema þeir taki upp á því að fara að endurtaka sveiflur frá 1983. Pað gengur náttúrlega ekki. Það gengur heldur ekki að koma með fatnað í geimfarastfl eins og Paco Rabanne gerði á sjöunda áratugnum. Pví reynir nú á hvort tískuhönnuðir geta verið nógu frumlegir í að koma með eitthvað nýtt.O ÁTTUNDI ÁRATUGURINN Því miður er áhrifa þessa stfllausa áratugar farið að gæta í tískuheiminum nú. Tískufrömuðir sækja annaðhvort hugmyndir í tíma eða rúm. Þeir fara aftur um áratugi, jafnvel aldir, eða þeir leita fanga í landfræðilegum skilningi, samanber áhrif kínversks klæðnar, japansks, suður- amerísks og svo framvegis. Undanfarin ár hefur tíska sjöunda áratugarins verið endurvakin í ýmsum myndum samhliða áhrifum frá fyrri áratugum. Það er orðið nógu langt um liðið og ofnæmið fyrir bleikum litum, túberuðu hári og minipilsum þorrið. Andúðin á stfl(leysi) áttunda áratugarins situr hins vegar eftir í mörgum þeim sem komnir voru til vits og ára í kringum 1975. Engu að síður er það staðreynd að sveiflur frá þessum tíma eru ríkjandi í tískunni nú. Hvaða áhrif er hægt að sækja til áttunda áratugarins í tískunni? Spyrjið Katharine Hamnett í London, Christian Lacroix eða Jean- Paul Gaultier í París. Hver man ekki eftir maxi- tískunni, síðum leðurkápum, diskóklæðnaði með pallíettum, stórum skyrtukrögum, útvíðum buxum og skóm með 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.