Heimsmynd - 01.05.1989, Blaðsíða 83
I ROLEGHEITUNUM HEIMA
...sno ÞÚSUND KRÓNUR í
KJOR/V TIL HMM MANUÐI?
TVÍÞÆTT MARKMID
HÁ ÁVÖXTUN - ÁN
BINDINGAR
...S55 ÞÚSUND KRÓNUR!
NOKKURAR?
11,1% ÁVÖXTUN YFIR
VERÐBÓI.GU
MARGT
SMÁTT...
EFTIRLAUNA
OG
SÖFNUNARj
REIKNINGUÍ
1 UVERNIG ER BEST AD
ÁVAXTA PENINGANA?
5 HVAD GETA 3 MILI.JÓNIR
KRÓNA GEFIÐ í MÁNADAR-
LEGAR TEKJUR?
KKt.l.l-1 K(;AK IKK|I K: .S.iimniln"H'i.
Sjóðsbréf 1
SJÓDUR 1 ER
VAXTARSJÓÐUR
VIB
4 ...7 ÞÚSUND KRÓNUR (EÐA
MEIRA) í HVERJUM MÁNUÐI?
bfl. þTOIUOTl
getur þú kynnt þér levbir til ad tryggja öryggi fjölskyldu
þinnar eöa til aö safna fyrir bíl, íbúö eöa feröalagi
VIB býður þér fimm splunku-
nýja bæklinga, troðfulla af upp-
lýsingum, leiðbeiningum og
svörum við algengustu spurningum
viðskiptavina.
Hvaö þarf að athuga þegar
verðbréf eru keyþt?
Þegar verðbréf eru valin skiptir
miklu máli hver tilgangurinn með
sparnaðinum er. I bæklingunum er
m.a. að finna leiðbeiningar um
hvaða verðbréf henta best ef þú vilt
spara til langs tíma, t.d. til að tryggja
fjárhagslegt öiyggi fjölskyldunnar
eða safna fyrir íbúð. Viljirðu hins
vegarspara til skamms tíma t.d. fýrir
bíl eða ferðalagi ættirðu að lesa um
kosti Sjóðsbréfa 3. Einnig eru
nefnd lykilatriði sem hafa ber í huga
þegar verðbréf eru keypt s.s. að
bréfin beri góða ávöxtun, séu örugg
og að auðvelt sé að selja þau aftur.
Aðrar algengar sþurningar
Margir viðskiptavina okkar
spyrja: Hvað eru Sjóðsbréf? Hvað
eru stök? Hvernig er best að ávaxta
200.000 í fjóra mánuði eða 300.000
í nokkur ár? Get ég lagt fyrir 7.000
krónur mánaðarlega og ávaxtað
þær í verðbréfum? Hvernig á að
velja hlutabréf? Er auðvelt að fá
bréfin endurgreidd? Er hægt að fá
yfirlit yfir verðbréfaeignina?
Svörin við þessu og mörgu fleiru
er að finna í bæklingum okkar um:
Verðbréfaþjónustu VIB
Sjóðsbréf 1,2 og 3
Verðbréfareikning
Eftirlauna- og Söfnunarreikning
Hlutabréf
Komdu við í Ármúla 7, taktu
bæklingana og skoðaðu þá í róleg-
heitum heima. Allar frekari upp-
lýsingar getur þú svo fengið hjá
ráðgjöfum okkar. Viljirðu fá
bæklingana senda heim er nóg að
hringja til okkar - við sendum þá
samdægurs.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30