Heimsmynd - 01.05.1989, Page 83

Heimsmynd - 01.05.1989, Page 83
I ROLEGHEITUNUM HEIMA ...sno ÞÚSUND KRÓNUR í KJOR/V TIL HMM MANUÐI? TVÍÞÆTT MARKMID HÁ ÁVÖXTUN - ÁN BINDINGAR ...S55 ÞÚSUND KRÓNUR! NOKKURAR? 11,1% ÁVÖXTUN YFIR VERÐBÓI.GU MARGT SMÁTT... EFTIRLAUNA OG SÖFNUNARj REIKNINGUÍ 1 UVERNIG ER BEST AD ÁVAXTA PENINGANA? 5 HVAD GETA 3 MILI.JÓNIR KRÓNA GEFIÐ í MÁNADAR- LEGAR TEKJUR? KKt.l.l-1 K(;AK IKK|I K: .S.iimniln"H'i. Sjóðsbréf 1 SJÓDUR 1 ER VAXTARSJÓÐUR VIB 4 ...7 ÞÚSUND KRÓNUR (EÐA MEIRA) í HVERJUM MÁNUÐI? bfl. þTOIUOTl getur þú kynnt þér levbir til ad tryggja öryggi fjölskyldu þinnar eöa til aö safna fyrir bíl, íbúö eöa feröalagi VIB býður þér fimm splunku- nýja bæklinga, troðfulla af upp- lýsingum, leiðbeiningum og svörum við algengustu spurningum viðskiptavina. Hvaö þarf að athuga þegar verðbréf eru keyþt? Þegar verðbréf eru valin skiptir miklu máli hver tilgangurinn með sparnaðinum er. I bæklingunum er m.a. að finna leiðbeiningar um hvaða verðbréf henta best ef þú vilt spara til langs tíma, t.d. til að tryggja fjárhagslegt öiyggi fjölskyldunnar eða safna fyrir íbúð. Viljirðu hins vegarspara til skamms tíma t.d. fýrir bíl eða ferðalagi ættirðu að lesa um kosti Sjóðsbréfa 3. Einnig eru nefnd lykilatriði sem hafa ber í huga þegar verðbréf eru keypt s.s. að bréfin beri góða ávöxtun, séu örugg og að auðvelt sé að selja þau aftur. Aðrar algengar sþurningar Margir viðskiptavina okkar spyrja: Hvað eru Sjóðsbréf? Hvað eru stök? Hvernig er best að ávaxta 200.000 í fjóra mánuði eða 300.000 í nokkur ár? Get ég lagt fyrir 7.000 krónur mánaðarlega og ávaxtað þær í verðbréfum? Hvernig á að velja hlutabréf? Er auðvelt að fá bréfin endurgreidd? Er hægt að fá yfirlit yfir verðbréfaeignina? Svörin við þessu og mörgu fleiru er að finna í bæklingum okkar um: Verðbréfaþjónustu VIB Sjóðsbréf 1,2 og 3 Verðbréfareikning Eftirlauna- og Söfnunarreikning Hlutabréf Komdu við í Ármúla 7, taktu bæklingana og skoðaðu þá í róleg- heitum heima. Allar frekari upp- lýsingar getur þú svo fengið hjá ráðgjöfum okkar. Viljirðu fá bæklingana senda heim er nóg að hringja til okkar - við sendum þá samdægurs. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.