Heimsmynd - 01.05.1989, Page 93

Heimsmynd - 01.05.1989, Page 93
Hrein náttúruefni eru nú aftur að koma inn í hvers konar hársnyrtivörur. fellum, sem rannsökuð voru af Jiirgen Juchheim í Munchen, sýndu hárgreining- arnar bráðan skort á ýmsum efnum, eins og kalsíum, magnesíum, zinki og seleni. Hin hefðbundna læknisfræði hyggst nú sannreyna aðferðir hómópatanna með sínum eigin vísindalegu tilraunum. Þýsk heilbrigðisyfirvöld hafa þess vegna hafið rannsókn á þrjú þúsund einstaklingum sem teljast dæmigerðir fyrir stærri hópa og hefur hver þeirra fórnað lokki úr hári sínu vísindunum til ávinnings. Rannsóknaráðið í læknisfræði í Wales gekkst á sama hátt fyrir rannsókn á tvö þúsund og fimm hundruð kransæða- stíflusjúklingum síðastliðið haust. Niður- stöðurnar verða birtar seinna á þessu ári. Dr. Harmut Ising, einn af þátttakendun- um í hinni opinberu, þýsku rannsókn, er trúaður á sannleiksgildi kenningarinnar og væntir mikils af niðurstöðum rann- sóknarinnar í Wales. - Komi í ljós að samhengi sé milli kransæðastíflu og skorts á jafnvægi í steinefnainnihaldi lík- amans, segir hann, mun hárgreiningin gera okkur mögulegt að segja fyrir hver sé í áhættuhópi. Hefðbundnu læknavísindin hafa alltaf Fullorðinn maður hefur um fimm milljónir hára á höfðinu. Hvert hár er um 40 til 100 míkrómetrar á þykkt og vex um 0,2 til 0,4 milli- metra á dag. Hármyndunin byrjar á öðrum mánuði fósturskeiðsins sem veik bylgjumyndun í því sem seinna verður yfirhúð. Á fimmta mánuði myndast hársekkurinn og hárið. Hársekkurinn er tengdur hring- rás lífverunnar. Hárið er síðasta af- urð efnaskiptanna og er þess vegna í nánu sambandi við öll steinefni blóðsins. Steinefnin eru ásamt fjörefnum og eggjahvítuefn- um lifsnauðsynleg næringarefni. Hingað til hafa fundist allt að fimmtíu og fimm steinefni og snefilefni í hárinu, lífsnauðsynleg efni sem aðeins eru í örlitlu magni í lífverunni. yppt öxlum yfir aðferðum náttúrulækn- ingamanna. Þeir síðarnefndu horfa því á það með nokkurri þórðargleði að lækna- vísindin skuli nú vera að taka kenningar þeirra upp á arma sína. Náttúrulækningamenn eru hins vegar sagðir nokkuð efins um að læknavísind- unum takist að finna einhver almenn lögmál um samhengið milli steinefna- innihalds og sjúkdóma. Það er mjög erf- itt að skilgreina hvað er eðlilegt stein- efnainnihald - það getur verið breytilegt eftir kynþætti, árstíðum, aldri og svo framvegis - og niðurstöðurnar ætti alltaf að meta með tilliti til hvers einstaks sjúklings. Margt bendir þess vegna til að enn hafi síðasta orðið ekki verið sagt í Hárið er höfuðprýði mannsins. Vart finnst svo frumstæður mannflokkur á jarðríki, að hann hafi ekki einhverja við- hafnar- og helgisiði í sambandi við hár, þvott þess og greiðslu, klippingu, flétt- ingu og uppsetningu. Sums staðar eru ágreiningsmálum hefðbundinna lækna og náttúrulækningamanna - þó svo að þeir hafi nú nálgast hverja aðra - um eina hársbreidd. HEIMSMYND 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.