Heimsmynd - 01.05.1989, Page 95

Heimsmynd - 01.05.1989, Page 95
JVC færði okkur VHS. VHS-C. HQ og núna Super VHS: mestu byltingu í myndgæðum frá upphafi. ► Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að JVC myndi færa okkur fislétta upptökuvél með sjónvarpsgæðum - vél með 400 línu upplausn. * Enginn. 11 Vandað klippikerfi og útgang fyrir tvíþátta myndmerki, Y/C, sem gefur betri afspilun - fullkomnustu sjónvörp í dag hafa þennan inngang. Og þyngdin: aðeins 1.2 kg. ■ En GR-S77 er komin. Fyrsta S-VHS-C upptökuvélin frá JVC markar sérstök tímamót í myndbandagerð því að með henni eru atvinnumyndgæði orðin almenningseign. ►► Auk myndgæðanna hefur GR-S77 áttfalt súm með tveim hröðum. Stafræna myndblöndun fyrirsagna í 8 litum. Upplýs- ingar á kristallsskjá. Dagsetningu og klukku. - • GR-S77 VideoMovie frá JVC. Upptökuvél með afgerandi mun - fyrir kröfuharða myndsmiði. Ytarlegur leiðarvísir fylgir. * Sambærilegt dæmi væri ef dagblöðin yrðu prentuð á góðan pappír með albestu myndgæðum eins og tímarit. Línufjöldi S-VHS eykst um 70% miðað við VHS en það er sami munur á línufjölda og er á milli dagblaðs og vandaðs tímarits. FACD Super VHS - Aldahvöri 7 myndgæðum Faco hf. • Verslun Laugavegi 89 • Box 422 • 121 Reykjavík • Sími 91-13008 • Fæst í Faco, Fríhöfninni og hjá JVC endursöluaðilum Gangið í JVC VideoMovie klúbbinn ef þið eigið JVC VideoMovie vél.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.