Heimsmynd - 01.09.1989, Qupperneq 6
6. tölublað 4. árgangur
Sigurður Snævarr með
börnum sínum bls. 23
Alnœmissjúklingur bls. 36
Eiríkur Jónsson bls. 64
Greinar
Áratugur strákanna: Herdís Þorgeirsdóttir fjallar um
stjórnmálaástandið, inngöngu Borgaraflokks í ríkis-
stjórn og væntanlegan landsfund Sjálfstæðisflokks ... 12
Kynslóð í kreppu: Fólk sem fætt er á árunum 1950 til
1960. Stærstu árgangar íslandssögunnar. Hippar,
uppar og pönkarar, afkvæmi allsnægtanna eru að
sveigja frá neysluæðinu þegar tíundi áratugurinn
gengur í garð ...................................... 20
Alnæmi: Örnólfur Thorlacius fjallar um þennan
hryllilega sjúkdóm í máli og myndum ................. 36
Nordælska páfadæmið: Guðjón Friðriksson fjallar um
Sigurð Nordal, ættir hans og afkomendur ............. 44
Jean Jacques Annaud: Guðbjörg Guðmundsdóttir
ræddi lengi við þennan fræga franska
kvikmyndaleikstjóra sem heillar heiminn með
nýstárlegri framtíðarsýn ............................. 58
Hetjusaga ungs manns: Eiríkur Jónsson blaðamaður
hefur lokið við verk sitt um líf og sögu Davíðs
Oddssonar borgarstjóra. Hann lýsir tilurð bókarinnar
og söguþræðinum ...................................... 64
Að finna sjálfan sig á íslandi: Stórkostlegar
ljósmyndir þýska listamannsins Hans Siwik af
íslenskri náttúru og fólki. Sigurður A. Magnússon
ræðir við Siwik....................................... 74
Kemur aldrei haust á Sýrlandi?: Það eru tuttugu ár
frá því að Stuðmenn komu fram á sjónarsviðið.
Ástsælustu og um margt fyndnustu skemmtikraftar
þjóðarinnar. Eru Stuðmenn orðnir kallar?.............. 74
Fastir liðir
Frá ritstjóra: Kærleikur í stjórnmálum ............ 8
Á kreiki: Fréttir og fréttaskýringar .............. 10
Stjórnmál: Dömufrí á Alþingi........................ 16
Myndlist: Heiðarleikinn er lykilatriði ............. 88
Matur: Veitingahúsarekstur á villigötum ............ 92
Bækur: Reykvískt raunsæi............................ 98
Sviðsljós: Fólk á frumsýningu .......................102
September 1989
Forsíðan
Rósin í hnappagatinu
Myndin er af Ragnhildi
Gísladóttur sem Friðrika
Benónýsdóttir ræðir við í grein
um Stuðmenn eftir tuttugu ára
feril. Ragnhildur er yngsti
meðlimurinn og sá myndrænasti.
Odd Stefán tók ótal myndir af
Ragnhildi í ýmsum gervum.
Sigurjóna Frímann sá um
förðunina.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið
út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4, 101
Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUG-
LÝSINGASÍMI 62 20 21 og
62 20 85 RITSTJÓRI Herdís Þor-
geirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Ragnhildur Erla Bjama-
dóttir BLAÐAMENN Ólafur
Hannibalsson, Friðrika Benónýs-
dóttir, Inga Huld Hákonardóttir
STJÓRNARFORMAÐ UR Krist-
inn Björnsson AUGLÝSINGAR
Hildur Hauksdóttir, Ása
Ragnarsdóttir ÚTLIT ODDI
PRÓFARKALESTUR Fanný
Ingvarsdóttir INNHEIMTA OG
ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdótt-
ir FORSÍÐ UMYND Odd Stefán
FÖRÐUN Sigríður Frímann
LJÓSMYNDARAR Odd Stefán,
Bragi Þ. Jósefsson UMBROT,
LITGREINING OG PRENTUN
Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN
Herdís Þorgeirsdóttir, Kristinn
Björnsson, Sigurður Gísli Pálma-
son og Pétur Bjömsson HEIMS-
MYND kemur út níu sinnum árið
1989. Verð þessa eintaks í lausa-
sölu er kr. 417. Sé áskrift greidd
með Eurocard er veittur rúmlega
40% afsláttur af útsöluverði ann-
ars 20%. Óheimilt er að afrita
eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.