Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 33

Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 33
FÓLK Á FERTUGSALDRI „Eg neita því alfarið að við séum verri foreldrar." Páll Halldór Dungal og synirnir Alexander og Baldvin. það nú. Við verðum að standa saman og trúa því að við séum að gera rétt, án þess að hafa nokkra fyrirmynd að fjölskyldu- lífi okkar. Eg og Elín vorum búin að vera saman barnlaus í átta ár í námi og starfi erlendis þegar eldri sonurinn fædd- ist. Erfiðleikar sambands okkar voru að baki eða sá ferill þar sem tveir einstakl- ingar eru að aðlaga sig hvor að öðrum. Það var samt heilmikið átak að flytja heim til íslands með tvö bleyjubörn.“ Hann tekur það fram, að aðstæður þeirra séu ugglaust betri en margra ann- arra af þeirra kynslóð. „Efnalega höfum við það ágætt en líkt og flestir eigum við líka í erfiðleikum með að láta enda mæt- ast. Við erum að byggja upp fyrirtæki og gera upp gamalt hús. En við eigum þetta stóra hús og höfum því nóg pláss til að hafa au pair stúlku og höfum verið hepp- in í tvígang þar. í>á hefur Elín sem er arkitekt tök á því að hafa teiknistofuna heima og ræður vinnutíma sínum sjálf. Mnnig vinnur hún stundum mikið um helgar þegar ég get verið heima með strákana.“ Páll segist forðast að tala um fjöl- skyldulíf eins og eitthvert vandamál. „Ég trúi því að gefi maður börnunum sínum nógan mat og fullt af ást, þá séu allar lík- ur á góðum árangri. Fjölskyldan er það í lífinu sem skiptir mestu máli og að ræða fjölskylduna eins og einhvern vanda- málapakka er út í hött. Auðvitað koma ýmis vandamál upp þar sem annars stað- ar og á þeim verður bara að taka.“ HEIMSMYND 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.