Heimsmynd - 01.09.1989, Qupperneq 27

Heimsmynd - 01.09.1989, Qupperneq 27
FÓLK Á FERTUGSALDRI „Af hverju get ég ekki fengið að borga meira til að koma börnunum mínum í örugga dagvist?11 Emilía Björg Björnsdóttur ljósmyndari með sonum sínum Haraldi Gísla og Kristni Birni Sigfússonum. Götu giftra mæðra. Af hverju get ég þá ekki fengið að borga meira til að koma börnum mínum í örugga vist. Eldri sonur minn er sex ára og hann er í skóla fyrir hádegi. Ég vinn frá klukkan níu á morgnana til tvö eftir hádegi. Þetta þýðir að í hádeginu verð ég að fara og sækja hann eða fá einhvern annan til þess, og síðan verður þetta að bjargast með happa- og glappaaðferð þar til ég er laus úr vinnu. Af hverju get ég ekki haft hann í pössun í sex tíma samfleytt? A hverju einasta hausti er ég í öngum mín- um yfir því hvernig barnagæslu verður nú háttað þennan veturinn. Af hverju get ég ekki komið börnunum mínum í örugga og góða vist meðan ég er að vinna? Af hverju þarf ég stöðugt að vera að leita á náðir móður minnar eða systra til að bjarga mér þennan hluta úr degi sem ég hef ekki pössun? Af hverju eru gerðar þær kröfur á dagvistarstofnunum að allir séu fósturmenntaðir? Af hverju er ekki leitað til fólks á eftirlaunaaldri og það fengið í hlutastörf? Fólks sem margt er búið að koma upp fjölda barna og enn fleiri barnabörnum en situr kannski auð- um höndum heima?" Hún segist oftast hafa verið heppin með þá sem hafa gætt barnanna hennar, enda komi það fljótt í ljós, ef börnin eru ekki ánægð. „Ég er alveg búin að sjá það að starf Sigfúsar, mannsins míns, myndi henta mörgum konum vel. Hann er laus úr vinnunni milli klukkan fjögur og fimm og tekur starfið aldrei með sér heim. Mér er til efs að hann sé að hafa áhyggj- ur af því hvort deyfingin sé farin úr Pétri eða Páli. Að því leytinu til erum við ekki stressuð fjölskylda. Tvö kvöld í viku fer hann í badminton og ég passa. Önnur tvö kvöld fer ég í leikfimi og hann pass- ar. Við förum lítið út utan þess og erum mikið með strákunum okkar. Eini raun- verulegi höfuðverkurinn eru þessi dag- vistarmál. Ég skil þau ekki!“D HEIMSMYND 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.