Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 58

Heimsmynd - 01.09.1989, Blaðsíða 58
Guðbjörg Guðmunds- dóttir ræðir við franska kvikmynda- leikstjórann Jean- Jacques Annaud. Hann var staddur á Islandi vegna frum- sýningar á nýjustu kvikmynd sinni Björn- inn sem sýnd er í Regnboganum um þessar mundir. m miðjan ágúst var frumsýnd í Regnboganum nýjasta kvikmynd franska kvikmyndaleikstjórans Jean-Jacques Annaud L’OURS eða Björninn. Jean-Jacques heiðraði íslendinga með nærveru sinni og var að vonum stoltur er hann stóð upp í lok sýningarinnar og ávarpaði frumsýningargesti og svaraði spurningum um gerð myndarinnar. Kvikmynd hans hefur slegið aðsóknarmet í Frakklandi og hefur þegar staðið undir kostnaði sem var um 25 milljónir bandaríkjadala. Myndin fer eflaust sigurför um heiminn enda dylst engum sem myndina sjá að hér er um stór- brotið listaverk að ræða. Tamdir birnir „leika“ birni og fara með aðalhlutverkin. Sérhvert atriði myndarinnar er unnið af snilld. Jean-Jacques Annaud er einbirni. Fæddur í París þann 1. oktober árið 1943. Hann starfaði við auglýsingagerð eftir að hafa lokið námi í kvik- myndagerð í París og áður en hann gerði sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. 58 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.