Heimsmynd - 01.09.1989, Side 76

Heimsmynd - 01.09.1989, Side 76
„Listin að lifa af er fólgin í því að láta fólk krefjast meira en látið er í té. . .“ að er sumarkvöld í hljóðveri ÞStuðmanna, Sýrlandi. Jakob Magnússon svífur inn úr dyr- unum, brosmildur og elskuleg- ur í rósóttu vesti og gallabux- um, fas og framkoma eins og hjá framkvæmdastjóra stórfyr- irtækis. Örskömmu síðar birt- ist Þórður Árnason, galgopa- legur að vanda og ekki á honum að sjá að þar fari virðulegur tónlistarkennari. Tómas Tómasson og Ásgeir Óskarsson eru skikkaðir í pásu, en gera raunar lítið annað en sitja bakatil og líta á klukkuna til skiptis. Þeir eru að taka upp sólóplötu Eiriks Haukssonar, vinnandi menn, al- varlegir í bragði og annars hugar. Tómas gefur sér þó tíma til að slá á léttari strengi, vill ekkert við það kannast að eiga tuttugu ára Stuðmennsku að baki, segist vera algjör nýliði í hljómsveitinni, ekki nema fimmtán ár síðan hann kom inn í hana! Ásgeir segir ekkert, brosir bara út í annað, „hinn langþráði tromm- ari sem búið var að leita í tíu ár“ eins og kynnir hann. Það er greinilega Jakob sem hefur á hendi í þessum félagsskap. Það var líka hann sem stóð fyrir stofnun Stuðmanna ásamt Valgeiri Guðjónssyni um miðjan nóvember 1969, þegar þeir félagar voru á fyrsta ári við MH. Jakobi segist svo frá að hugmyndin hafi fæðst í bíl á Hringbrautinni fyrir framan elli- heimilið Grund, en sennilega hefur þá ekki órað fyrir því þá að dilkurinn yrði svona langur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.