Heimsmynd - 01.09.1989, Síða 78

Heimsmynd - 01.09.1989, Síða 78
og Jakob áttu það sameiginlegt að hafa stælt Ingibjörgu Þorbergs á skóla- skemmtunum í æsku. „Það var þess vegna stór stund í lífi okkar þegar Ingi- björg söng Aravísur með okkur í beinni útsendingu í útvarpinu um áramótin 83/ 84“ segja þeir. Popparar njóta almennt kvenhylli um- fram aðra menn og Stuðmenn hafa ekki farið varhluta af henni. Egill var fyrir nokkrum árum valinn kynþokkafyllsti maður landsins og Valgeir var í öðru sæti. Hafa þeir merkt minnkandi áhuga kvenþjóðarinnar eftir því sem árunum hefur fjölgað? Þeir gefa lítið út á það, segja aðalá- hyggjuefnið í gegnum árin hafa verið skort á „grúpíum“, en í sumar hafi þær áhyggjur horfið þar sem skyndilega hafi skotið upp kollinum tvær ungar „grúp- íur“. „Kærkomin afmælisgjöf", glottir Jakob. Allir eru þeir fjölskyldumenn, nema Tómas, og viðurkenna að hljóm- sveitarbransinn sé erfiður fyrir menn í slíkri stöðu, taki toll af einkalífinu. „Eig- eru svitinn og táfýlan, þessir mannlegu vessar, sem gera rokkið að því sem það er og þeir verða kraftmeiri með aldrinum.“ inkonunum finnst eðlilega ekkert gaman að sitja heima og skipta um bleyjur á ungunum meðan við erum að spila fyrir fleiri hundruð manns“, segir Jakob, sem reyndar nýtur þeirrar sérstöðu að hafa eiginkonuna innan hljómsveitarinnar. Stundum fara þó fjölskyldurnar með í ferðir út á land og einu sinni á sumri reyna allir að koma saman þar sem þeir eru að spila. „Þetta er eins og ein sam- hent og heilsteypt stórfjölskylda þegar best lætur“, segir Jakob. „Börnin hafa kynnst vel og leika sér mikið saman, Erna okkar Röggu, dóttir Þórðar og dóttir Geira eru miklar vinkonur og eins strákarnir þeirra Egils og Valla. Við höf- um meira að segja farið saman í sumar- frí!“ En á tuttugu árum hljóta að koma upp súrar hliðar til jafns við þær sætu og Jak- ob viðurkennir fúslega að ýmsir árekstr- ar hafi átt sér stað: „Lykillinn að sam- heldni hljómsveitarinnar er að við höfum alltaf haft vit á að taka okkur pásur hver frá öðrum til að sinna öðrum áhugamál- 78 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.