Heimsmynd - 01.09.1989, Page 92

Heimsmynd - 01.09.1989, Page 92
VEITINGAHÚSA síðastliðnum tuttugu árum hefur orðið al- gjör bylting í öllum veitingahúsarekstri hér á landi. Mikil breyting á neysluvenjum þjóðarinnar varð um og eftir seinna stríð. Fram að þeim tíma má segja að fæði landsmanna hafi verið það sama í aldarað- ir, það er að segja landbúnaðarafurðir og fiskmeti, en innflutt matvæli þekktust varla. Hótelrekstur hófst að einhverju marki hér í Reykjavík á síðari hluta síð- ustu aldar en almennilegt hótel var ekki til fyrr en 1930 þegar Hótel Borg opnaði. Hótel Borg var þá talið eitt besta hótel á Norðurlöndum. Næstu 24 árin ríkir algjör stöðnun. Pað er ekki fyrr en með veitinga- húsinu Naustinu sem opnar 1954 að breyt- ing verður til batnaðar. Halldór Gröndal og starfsfólk hans í Naustinu brydduðu upp á ýmsum nýjungum. A boðstólum voru meðal annars humar og kjúklingar sem þótti nýlunda hér á landi. Eftir opnun Naustsins verður þróunin hæg enda þótt það muni töluvert um þegar hótelin þrjú, Hótel Saga, Loftleiðir og Holt opna. Allt voru þetta samt fínir staðir sem almenningur sótti aðeins til hátíðabrigða. Upp úr 1960 verða miklar breytingar á lifnaðarháttum fólks hér á Islandi og raunar í öllum hinum vestræna heimi. Þessar þjóð- félagssviptingar ná svo hámarki fram til 1970. Lífskjör þjóðar- innar batna. Gífurleg þensla verður hér á landi og verðbólgan blossar upp, kaupæði grípur þjóðina og íslendingar fara til Miðjarðarhafslanda í stríðum straumum. fslenskt sjónvarp hefur göngu sína, samgöngur til og frá landinu verða stöðugt betri og íslendingar eru ekki lengur einangruð smáþjóð á hjara veraldar. eftir SIGMAR B. HAUKSSON 92 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.