Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 6
James Braha bls. 28
Vigdís bls. 72
Tíska bls. 44
Greinar
Stöð 2 - Sagan öll: Draumur sem varð að
veruleika og síðan martröð, mannlegur
harmleikur og ótrúlegar leikfléttur
viðskiptalífsins ................................ 12
Tungumál stjarnanna: James Braha, einn fremsti
stjörnuspekingur Bandaríkjanna, í viðtali um
áhrif stjarnanna á líf okkar og örlög ............ 28
Gautarnir: stjórnmálaætt úr Mývatnssveit ......... 50
Glæsileiki gullaldaráranna: Um klæðaburð
Hollywoodstjarnanna þegar þær voru sveipaðar
dýrðarljóma myndalands ........................... 58
Þau ná árangri en hvernig?: Hvert er
leyndarmálið? Hvað gerir það að verkum að allt
leikur í höndunum á sumu fólki? .................. 66
Hún heitir Vigdís: Einn athyglisverðasti
rithöfundur yngri kynslóðarinnar í viðtali við
Friðriku Benónýs um líf sitt og starf ............ 72
Uppáhaldsflíkin: Nokkrar ungar konur svara
spurningunni um bestu fatakaupin sem þær hafa
gert ............................................. 76
Fastir liðir
Frá ritstjóra: Sexí samningaleikir? .............. 8
WorldPaper: Hetjusaga Silviu Brucan ............. 35
Tíska: Tíska 9. áratugar og nú ................. 44
Bækur: Bókvitið í askana ........................ 64
Febrúar 1990: Tímamót, listviðburðir og
nýjungar ........................................ 84
FORSÍÐAN
Stöð 2
Jón Óttar Ragnarsson viö það
tækifæri þegar hann var kjörinn
Markaðsmaður ársins á
Norðurlöndum í desember 1989.
Þá sagði hann að Stöð 2 væri
komin til að vera, enginn
veraldlegur né andlegur máttur
gæti grandað henni. Nokkrum
vikum síðar var Jón Óttar
Ragnarsson búinn að missa öll
ítök í Stöð 2. Sagan öll hefst á
bls. 12.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4, 101
Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUGLÝS-
INGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85
SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
SJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadótt-
ir STJÓRNARFORMAÐUR Krist-
inn Björnsson RITSTJÓRNAR-
FULLTRÚI Ólafur Hannibalsson
MENNINGARFULLTRÚI Friðrika
Benónýs AUGLÝSINGASTJÓRI
Ása Ragnarsdóttir LJÓSMYNDARI
Odd Stefán INNHEIMTA OG
ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir
ÚTLIT Magnús Axelsson, Prent-
smiðjunni Odda PRÓFARKALEST-
UR Helga Magnúsdóttir PRENTUN
Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís
Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson,
Sigurður Gísli Pálmason, Pétur
Björnsson HEIMSMYND kemur út
tíu sinnum árið 1990 í lok janúar,
febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst,
september, október og nóvember.
SKILAFRESTUR fyrir auglýsingar
er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks
í lausasölu er kr. 439 en áskrifendur
fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er
að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.
6 HEIMSMYND