Heimsmynd - 15.01.1990, Page 12

Heimsmynd - 15.01.1990, Page 12
Viðskiptatækni nýtist bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja bæta bekkingu sína og kynnast nútímaaðferðum við rekstur og stjórnun fyrirtækja. Sérstök áhersla er lögð á lausn raunhæfra verkefna. Allt námsefni er á íslensku og leiðbeinendur hafa, auk háskólamenntun- ar, mikla reynslu úr viðskiptalífinu og af kennslu. Viðskiptatækninámið er 5 vikna námskeið og hægt er að velja um morgun-, eftirmiðdags- og kvöldhópa. Hagstæð greiðslukjör eru í boði. Skráning og allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 626655. Hafðu samband og við sendura bér bækling um hæl. NAMSCREINAR: • Stjórnun • Crunnatriði í markaðsfræði • Verðlagning • Auglýsingar, sölu- tækni og kynningarstarfsemi • Framlegðar og arðsemisútreikningar • Crunnatriði í fjármál- um • Áætlanagerð • Lestur og túlkun ársreikninga. Viðskiptaskólinn BORGARTÚNI 24 • SÍMI 626655

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.