Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 24

Heimsmynd - 15.01.1990, Síða 24
STOÐ 1 SACAN OLL 100 milljón króna hlutafé til viðbótar. Á skjánum ljómaði Jón Óttar af ánægju og taldi þetta sín bestu áramót í mörg ár. Til viðbótar þessum fréttum var Hekluhópnum gert kunnugt að Stöðin mundi leysa út hlut Páls Jónssonar í Pólaris, sem upp- haflega var 70 milljónir á 105 milljónir króna. Jafnframt hafði ný stjórn Stöðvarinnar gert þriggja ára starfssamning við fyrri eigendur Stöðvarinnar með 300 þúsund mánaðarlaunum, svo og við Magnús fjárbónda á Vatnsenda og konu hans Kristrúnu Jónsdóttur. Fullyrt hefur verið að þessir samningar séu gerðir án fyrirvara um að við hlutafjárinnborgun verði staðið og séu öðrum þræði hugsaðir sem starfslokasamningar þeirra félaga við Stöðina ef til kemur, að þeir hrökklist alveg út úr henni, umbun fyrir frumkvæði þeirra og kjark í að koma þessu fyrir- tæki á fót og svona langt áleiðis. Heklumenn lýstu þá yfir að með þessum málalokum væri afskiptum þeirra af málinu alfar- ið lokið og hurfu á brott sárir og móðgaðir og má mikið vera ef þessi samskipti bankans og þessa hóps eiga ekki eftir að draga á eftir sér langan slóða. Hópurinn hefur reyndar haldið saman síðan og stofnað formlega með sér félagið Áramót, sem er líklegt til að eiga eftir að hafa áhrif í viðskiptalífinu og hefur þegar verið orðað við helgarsjónvarp Sýnar hf. ásamt DV. MAT HEKLUHÓPSINS Hekluhópurinn lagði mikla vinnu í að skoða þetta mál ofan í kjölinn og sagt er að þeir hafi haft mann í vinnu í heilan mánuð til að skoða þetta mál. HEIMSMYND ræddi við ýmsa á hópnum og leitaði álits þeirra á framvindu mála. Við byrjuðum á því að skoða gögn varðandi fyrirtækið og mynduðum okkur þá skoðun að við vissar aðstæður væri þarna um gott fyrirtæki að ræða þótt engin ástæða væri til að ætla að það yrði nokkur gullnáma. Það koma þarna inn miklir peningar og það hefur orðið til að villa mörgum sýn og þeir skoðað fyrirtækið með glýju í augunum. Við töldum okkur í ® upphafi fá villandi upplýsingar frá bankanum um hag fyrirtæk- „Fyrr eða síðar gáfust allir upp á mglinu í Jóni Óttari. Hann var höfuð fyrirtækisins en um leið á kafi í dagskrárgerð, sem gerði það að verioim að allar áætlanir leystust upp.“ isins og rekstráætlanir hans alveg út í hött. Hagnaður á árinu 1990 átti að verða 200 milljónir um fram öll útgjöld og reyndar 160 milljónir á síðasta ári. Við teljum það mikinn ábyrgðar- hlut af virðulegri bankastofnun að setja mál upp á þennan hátt. Við bárum þetta undir eina tvo aðila utan okkar hóps og þeir voru sama sinnis. Það var ljóst að til þess að skila hagnaði þurfti að koma inn í þetta mikið fé og afskrifa talsvert af skuldum. Við töldum ekki ósanngjarnt, að Verslunarbankinn hreinlega afskrifaði töluvert af þeim skuldum sem hann hefði stofnað til við fyrirtækið með ógætilegri lánastarfsemi og ófullnægjandi eftirliti. Einnig að Páll í Pólaris yrði hreinlega að viðurkenna, að hann hefði verið hlunnfarinn í viðskiptum og tapað á því 70 milljónum. Væntanlega hefði bankinn ein- 24 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.