Heimsmynd - 15.01.1990, Qupperneq 65

Heimsmynd - 15.01.1990, Qupperneq 65
metsölubækur úr þeim flokki seldust ekki nema á við meðalsölubækur und- anfarinna ára. Aldrei hafa útgefnir titl- ar samtalsbóka verið fleiri en fyrir þessi jól en samanlagt upplag sem selt var reyndist minna en oftast áður. Kannski er því um að kenna að ekki hafi verið nóg kjaftasögufóður í þeim samtalsbókum sem nú komu út, engin nógu áhugaverð persóna hafi þar opin- berað leyndarmál sín. Hitt er líka til að andróður bókmenntapáfanna gegn þessari lágkúru. sem svo hefur verið kölluð, sé farinn að bera árangur og þjóðin geri nú meiri kröfur um efnistök og innihald í bókum en áður. Nanna Rögnvaldardóttir, höfundur metsölubókarinnar Sagan sem ekki mátti segja, er á þeirri skoðun: „Fólk er orðið leitt á þessum samtalsbókum. Þykir ekki ástæða til að kaupa heila bók um svo lítið efni. Flestar þessar bækur eru eins og ofvaxin tímaritavið- töl.“ Bók Nönnu um Björn Sveinsson er ekki samtalsbók í þröngum skiln- ingi. Þar liggur mikil heimildavinna að baki. „Ég ræddi auðvitað mikið við Björn,“ segir Nanna, „en mest af vinn- unni var heimildalestur á söfnum bæði hér heima og erlendis.“ anna átti einnig tvær þýðing- ar á markaðnum fyrir jólin. Unglingabókina Ég get séð um mig sjálf, sem einnig var á metsölulistum, og bók um sjálfsdáleiðslu. Hún lætur þó lítið yfir gróðanum, sem svo margir sjá ofsjónum yfir. Segist hafa upp úr þessu sæmilegustu laun, meira ekki. „Eg fer ekki í neina siglingu um Karíbahafið fyrir mín rit- laun,“ segir hún hlæjandi, „en ég er ánægð með hvað bókin seldist vel og féll í góðan jarðveg.“ En það eru ekki allir jafnánægðir. Bækumar um Ingólf Guðbrandsson og Guðmund Jaka sáust ekki á metsölu- listum. Ekki heldur Sverrir Hermanns- son í skrásetningu Indriða G. Þor- steinssonar og svo mætti lengi telja. Eiríkur Jónsson skrifaði bókina um Davíð, sem margir áttu von á að yrði meðal mest seldu bóka. Sú varð ekki raunin. Endanlegar sölutölur liggja ekki fyrir, en ljóst er að Eiríkur ríður ekki feitum hesti frá þeim garði. Hann segist þó ánægður með sinn hlut. Bók- in hafi fengið góða dóma, þótt skemmtileg og fróðleg og það skipti sig meira máli en hvort af henni seljist fimm hundruð eintökum meira eða minna. „Bóksala var almenrit minni en gert var ráð fyrir,“ segir hann, „en ég held að samtalsbækur og æviminningar hafi ekki orðið neitt verr úti en aðrar bækur. Það er hins vegar spurning hvort ekki varði við lög um óréttmæta viðskiptahætti að útgefendur taki sig saman og láti velja nokkrar bækur sem auglýstar eru upp sem bestu bækurnar. Ef það á að veita svona verðlaun verð- ur að standa að því akademía, ekki þeir sem að útgáfunni standa.“D Ný sending Cawo dömu- og herrasloppar. Fást aðeins hjá okkur. Seljum snyrtivörur frá: Clarins Clinique Estee Lauder Lancome Ellen Betrix MargretAstor Ennfremur dömu og herrasloppar frá Cawo, 100% silkislæöur á frábæru verði og margskonar gjafavörur. Snyrtivöruver-slunin G u 1 1 b r á, Nóatúni 17, s. 624217. Sendum ípóstkröfu. HEIMSMYND 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.